Stefnir - 01.06.1955, Síða 70

Stefnir - 01.06.1955, Síða 70
68 STEFNIR Kerlingarbjáninn hafði gleymt að kveikja upp í henni. Svo ég kalla á hana og segi: „Rósa frænka, ég held ég skilji, hvers vegna grænmetið sýSur ekki.“ „Hvers vegna það sýður ekki?“ segir hún. Jæja, ég sagSi henni, að það kynni að standa í sambandi við það, að ekki hefði veriö kveikt upp, í vélinni. ARCHIE LEE: Hverju anzaði hún því? BABY DOLL: Setti bara höfuðið aftur á bak og flissaði. „Ja hérna, ég hélt það væri eldur í vélinni minni," segir hún. „ Ég hélt, að grænmetiö mitt syði.“ Allt er mitt. Vélin mín, grænmetið mitt, eldhúsið mitt. Hún hefur slegið eign sinni á allan staðinn. ARCHIE LEE: Hún er að fá einhverja mikilmennskudellu. (Hár og skrækur hlátur lieyrist a5 innan). Hvers vegna flissar hún svona? BABY DOLL: Hvernig á ég að vita af hverju hún flissar! Eg geri ráð fyrir, að það eigi að sýna, að hún sé í góðu skapi. ARCHIE LEE: Svona nokkuð getur orðið ógurlega þreytandi. BABY DOLLá Þetta fer svo í tau'garnar á mér, að ég gæti sleppt mér og öskrað. Og þrá! Hún er alveg eins þrá og múlasni. ARCHIE LEE: Maður getur verið þrár, en kunnað samt að sjóða grænmeti. BABY DOLL: Ekki ef hann er svo þrár, að hann vill jafnvel ekki' líta inn í vél- ina til að sjá, hvort það er eldur í henni. ARCHIE LEE: Hvers vegna ertu að láta gömlu konuna vasast í eldhúsinu ? BABY DOLL: Utvegaðu mér almennilega stúlku, og ég skal ekki láta hana koma í eldhúsiö. (ÞaS ískrar í dyrunum og Rósa jrænka kemur út á veröndina. Hún er móö af áreynslu ejtir gönguna jrá eldliúsinu og heldur sér í hand- riöiö meSan hún er aS ná andanum. Hún er áttatíu og jimm ára og af þeirri tegund gamalla kvenna, sem líkist fíngeröum, hvíthœrSum apa. Hún er í kjól úr gráuni baömullardúk, sem er orSinn of rúmur á korpinn líkama hennar. Hún hefur sífelldan titring í brjóstinu, sem kemur henni til aS hlæja jávitalega. Hvorugt þéirra á veröndinni virSist gefa henni gaum, þó aS hún kinki kolli og brosi glaSklakkalega til þeirra). RÓSA FRÆNKA: Ég kom með skærin mín. Á morgun er sunnudagur, og ég kann ekki við húsið mitt blómalaust á sunnudögum. Auk þess sem vindurinn feykir rósunum burtu, ef við klippum þær ekki. (Baby Doll geyspar mikinn. Archie Lee sleikir meS hóværu smjatti úr tönnunum). BABY DOLL: (gefur taugaœsingu sinni lausan tauminn). Viltu hætta að sleikja úr tönnunum? ARCHIE LEE: Það festist eitthvað í tönnunum á mér, og ég get ekki losað það. BABY DOL: Það er til nokkuð, sem heitir tannstöngull til þeirra hluta. ARCHIE LEE: Ég sagði þér við morgunverði nn ,að við hefðum enga tannstöngla. Ég sagði þér það sama um hádegið og líka við kvöldmatinn. Þarf það að koma í blööunum til þess að þú trúir því? BABY DOLL: Það eru til fleiri oddmjóir hlutir en tannstöngull. RÓSA FRÆNKA: (álcöf). Archie Lee, góðurinn minn! (Hún tekur tvinnakefli upp úr troðfullum pilsvasa sínum). Þú bítur spotta af þessum tvinna og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Stefnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir
https://timarit.is/publication/1516

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.