Stefnir - 01.06.1955, Page 71

Stefnir - 01.06.1955, Page 71
VORIÐ ER DÁIÐ 69 dregur hann milli tannanna á jþér, og ef það dugar ekki til að ná bitanum, þá gerir ekkert það. ARCHIE LEE: (Skellir fótumim af handridinu niSur á gólfi'S). Hlustið þið nú á, ég ætlast til að þið látið ykkur skiljast þetta, báðar: Ef mig langar til að sjúga úr tönnunum, ætla ég að láta það eftir mér! RÓSA FRÆNKA: Það er rétt, Archie Lee. Haltu bara áfram að sjúga úr tönn- unum eins og þig lystir. (Baby Doll stynur af andstyggS. Archie Lee kastar fótunum aftur á brjóstrióiS og heldur áfram aS slufsa úr tonnunum). RÓSA FRÆNKA: (hikandi). Archie Lee, drengsi minn, þér líkaði ekki kvöld- maturinn. Ég sá, þú skildir eftir mikið á disknum þínum. ARCHIE LEE: Ég er ekki mikið upp á grænmetið. RÓSA FRÆNKA: Ég er hissa á þér að segja þetta. ARCHIE LEE: Ég sé ekki hvers vegna þú ættir að vera það. Eftir þvi sem ég bezt man, hef ég aldrei talað um dálæti mitt á grænm.eti í þinni viðurvist, Rósa frænka. RÓSA FRÆNKA: Jæja, einhver gerði það nú samt. ARCHIE LEE: Einhver gerði það kannski einhvern tíma og einhvers staðar, en þar með er ekki sagt, að það hafi verið ég. RÓSA FRÆNKA: (flissar me'S nokkrum taugaóstyrk). Baby Doll, hver er það, sem er svo æstur í grænmeti? BABY DOLL. (me'S lciSa). Ég veit ekki, hver er æstur í grænmeti, Rósa frænka. RÓSA FRÆNKA: Allur þessi ólíki smekkur, þess háttar ruglast allt í hausn- um á manni. En fyrir Archie Lee er auðvelt að matreiða, já, fyrir hann er auðvelt að matreiða! Jim er gikkur, almáttugur, hvílíkur gikkur. Og heim- ilisfólkið hjá henni Susie! Hvilíkir gikkir. Allt saman tómir gikkir. Þau eru svo miklir gikkir, að ég fæ áfall af því að matreiða ofan í þau. En hann Archie Lee héma, hann tekur við öllu, sem maður býður honum, eins og hann sé hrifinn af hverjum munnbita! (Hún kemur vi'S hár hans). Sértu margblessaður, elskan fyrir hvað gott er að malla on’í þig! (Archie Lee ýtir stólnum hranalega burt frá Rósu frænku. Hún hlær vandræ'Salega og fer niSur í úttroSin vasann eftir skærunum). Nú er ég að fara þarna niður til að klippa fáeinar rósir, áður en vindurinn feykir þeim, því ég þoli ekki aö sjá húsið mitt blómalaust á sunnudögum. Og undir eins og það er búið, ætla ég aftun í eldhúsið mitt og kveikja upp í vélinni minni og sjóða handa þér nokkur Birmingham egg. Ég vil ekki hafa karlmennina mína óánægða með kvöldverðinn sinn. Vil það ekki, þoli það ekki! (Hún fer niSur þrepin og blæs þar mœ'Sinni). ARCHIE LEE: Hvernig eru Birmingham egg? RÓSA FRÆNKA: Ha, Birmingham egg voru uppáhaldsréttur pabba hennar Baby Doll. ARCHIE LEE: Það er ég ekki að spyrja um. RÓSA FRÆNKA: (eins og hún sé a'S trúa fyrir leyndarmáli). Ég skal segja þér, hvemig á að búa þau út.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Stefnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stefnir
https://timarit.is/publication/1516

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.