Stefnir - 01.06.1955, Qupperneq 82

Stefnir - 01.06.1955, Qupperneq 82
BREF FRA LESENDUM STEFNIB hefur tekið upp þá nýbreytni að birta aðsend bréf pistla í sérstök- um dálki, ,,Bréf frá lesendum“. Er slíkt mjög tíðkað erlendis vinstelt, enda koma fram í þess háttar skrifum ýmis sjónarmið, en prentfrelsi lilýtur að vera grundvallaratriði í lýðfrjálsu landi og skilur þar milli feigs og ófeigs ein- ræðis- 0£ lýðræðisskipulaffs. — Aftur á móti vilja aðstandendur STEFNIS taka það skýrt fram, að þau skrif, sem hér birtast I»URFA EKKI ENDILEGA AÐ TtÍLKA SKOÐANIR RITSINS. — Stefnir vill vera í nánum tengslum við les- endur sína off mun með ánægju birta bréf þeirra og pistla í þessum dálki. — ritstj. STEINGRÍMUR SIGURÐSSON : Um „SjÖtíu og níu aí stöðinni" og „múgrœnu í íslenzkri sögugerð." X. Heiðarlciki eður ei? Hver rithöfundur leggur á brattann með ákveðlnn forða af reynslu og mann- dómi og broska. Sumir fara af stað og búa til bók með einskorðaða reynslu af hráleik mannlífsins, hinu ódýrasta og úthverfasta í lífinu, sem er, þegar öllu er á botninn hvolft, venjuleg blekking og tálsýn hversdagsmannsins. Andlegt veganesti þeirra er hálfgert tros, daunillt, og efnið, sem þeir taka til meðferðar, múgrænt og aðferðir í verkinu þrungnar vúlgaritcti — ég bið velvirðingar á orðinu, því að enn á ísienzk tunga ekki nægilega lýsandi orð, sem nær hugtakinu kannski væri það einna helzt múgræna eða andans lágstéttarkeimur. Þessir umræddu höfundar nálgast viðfangsefni sín með litla reynslu af átökum S dýpstu djúpum mannlegra kennda, ofsi þeirra ekki sannur og ástríður ekki eðlisbornar. Þeir hafa aldrei sleppt sér I lífinu eins og þeir þykjast geta látið persónur sinar gera án þess að hafa lifað sjálfir hið sama. Þeir eru ómennt- aðir á sviði tilfinningalífsins, eru á öðrum andlegum sjónarfleti, þroskasst lítt, bæta ekki við sig. Enski rithöfundurinn, D. H. Lawrence, talar stundum um manntegundir, sem séu ómenntaðar í hjartanu (..emotionally uneducated"), og manni koma þessi orð í hug við lestur nýrrar sögu eftir Indriða G. Þorsteinsson, „Sjötíu og níu af stöðinni". Ef sú saga er fyrirboði þess, sem koma skal í is- lenzkum bókmenntum, eins og hún var auglýst, er réttara að ræða áfram áðurgreinda höfunda, áður en lengra er haldið. Þessir höfundar eru og verða óþroskaðir, þótt þeir verði, ef til vill, fimari í að beita tillærðri tækni, að láni fenginni frá öðrum höfundum, og hjúpa þannig og dulbúa, t. d. með auknum hraða í frásögn, hvað þelr hafa lítið að
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Stefnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir
https://timarit.is/publication/1516

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.