Stefnir - 01.06.1955, Page 89

Stefnir - 01.06.1955, Page 89
brí:f frá lesendum 87 Mað'ur trúir Lví ekki, aö Ragnar sé drengur, sem ,,á ekki annað en heiðríkjuna. og hjartað" (smbr. bls. 144). Hann skortir siðferðisþrek, selur vín á laun, cr áhrifagjarn og engin andstæöa við Gógó og Ameríkumanninn. Hann virðist hvorki vera harðfengur né viðkvæmur eins og honum er lýst, heldur venju- legur litlaus hversdagsmaður, sveitapiltur, rótslitinn frá moldinni, hvonki hrár né soðinn ungur Islendingur eins og margir eru á landi voru í dag. Öðru máli væri að gegna um sjómann eða eitthvað þvíumlikt, mann af viðurkenndri harðgerðri stétt í þjóöfélaginu, sem almennt þykir eins og Isíendingar voru áður thldir. Hrjúfur á borði, en mjúkur í hjarta og þess vegna betri fyrir- mynd að söguhetju. Ifjórða 'kafia vitnast lesara þegar, að tilfinningar sem höf, túlkar gegnum; höfuðpersönur i sögunni, eru í ósamræmi, persónur ekki sjálfum sér samT kvæmar, þær skortir hreinan grunntón. Látum vera, þótt spilling sé á ferð- inni, en nú er syndin ekki einu sinni kirfileg: Hún er tilgerðarleg, eins.og höf lýsir henni, en ekki eðlileg og hrottaleg, hún er öfugsnúin, ekki uppruna? leg, hana skortir örvænting. Hún gerist í lognmollu og úrkynjunarandrúms^ lofti og vinmóðu reykvísks borgarlífs, og í stað þess að orka sterk og djöf, ulleg, fær hún á sig náttúruleysis- hversdags- og letiblæ. Ragnar á að gegna hlutverki hins óspillta og saklausa, sem Gógó leitar til sem tilbreytni og, andj stæðu við bransann. En bæði athafnir og tilsvör Ragnars koma i veg íyrir; að slikt nái tilgangi höf I bökinni. Þátturinn um aðra samfundi Gógóar og Ragnars snýst um það,: að, eftir venjulegt hversdagsrabb býður hún honum að sofa hjá sér, sem leigubílstjórinn higgur þó ekki. Höf. ætlar auðsjáanlega með því að sýna, að Ragnar sé þegar orðinn ásthrifinn af Gógó. Hins vegar er ógerningur að lesa það áður nokkurs staðar milli línanna í því, sem á undan hefur farið, hvorki I atvikum né tón* íalli, að svo sé komið fyrir Ragnari. Indriði leitast við að skrifa þannig yfirr leitt, eins og Sigurd Hoel segir í greininni um Hemingway, að nota engar skýr- ingar, heldur láta hið sálfræðilega koma af sjálfu sér í tónfalli og atvikum Og tilsvörum. En Indriða bregzt sú bogalist Hemingways gjörsamlega, þvi að hann skortir listræn tök á jafnerfiðum rithætti. , . 1 fimmta kaflanum hittast vinirnir, Guðmundur og Ragnar, og þeir ákveða að fara að skjóta helsingja upp úr timburmönnum. Hvernig þessar helsingja- veiðar koma sögunni við, er einn liðurinn i tilraun höf. í þa átt að bregða karlmennskublæ yfir söguna (smbr. „Across The River And Into The Treesí* — andaskytterí á Ítalíu). En þessi kafli verður heldur gervitregakenndur, ofc langdreginn — í raun og sannleika, svo að notað sé þetta þýdda orðtak Indriða, sem hann hefur tekið ástfóstri við úr þýð. St. Bjarmans á „Klukkunni" ,og hotar óspart á óliklegustu stöðum, eins og t. d. á bls. 50: „Ekkert er nóg, ef maðurinn er kjöítugur I raun og sannleika".. og á bls. 60: ..„Það getur vorað i almanakinu og klaki farið úr jörðu, en I raun og sannleika trúir þú þvi ekki„ lyrr en þeir eru komnir".. og á bls. 134: „..Maður sá ekki morguninn komæ 1 raun og sannleika, af því nóttin var næstum björ.t“. Isjötta kaflanum skiljast að garpar, og Ragnar færir Gógó Faxen blóðugt herfang dagsins til þess að sanna vígmóð sinn og iþróttaeðli karlmannsins, Og þá gerist undrið. Ragnar lætur að vilja Gógóar. Síðan rekur hver viðburð-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Stefnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stefnir
https://timarit.is/publication/1516

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.