Stefnir - 01.06.1955, Qupperneq 90

Stefnir - 01.06.1955, Qupperneq 90
68 STEFNIR úrinn annan I sögunni, óbein frásaga af ástarlifi, dauöaslys, dauði eiginmanns Gógóar og ,,heimspekilegar“ vangaveltur höf. um allt saman. T.d. þetta úr sam- ræðum bílstjórans og frúarinnab, áður en ástarleikurinn hefst:„I>að er gott bú ert kominn aftur“, sagði liún. „Maður viil vera stoltur en getur bað ekki. Ég vildi ég væri stolt eins og þú. Og maður viil ekki gera á hluta annars og ekki tneiða neinn á vegferð sinni og ekki valda sársauka, en getur það ekki. Já, sagði hún“. E>etta var eitt dæmi af mörgum um bað, hvernig heimspekingur höf. er. Sannastur kafli og áhrifamestur bókarinnar er sá, sem fjallar úm það, er Ragnar fer með viskíið að Ftixens-húsinu til að selja Ameríkananhm og uppgötvar ótrygglyndi ástkonu sinnar. Hann lýsir beiskju og afbrýðikennd átakanlega og raunverulega, og maður finnur til með Ragnari. Hitt er annað mál, að viðbrögð Ragnars gagnvart Kananum eru óeðlileg. Hann verður ekki funandi reiður, heldnr hálflyppast hann niður i stað þess að berja á andstæð- ingnum og rjúka inn í húsið, sem sannur íslenzkur karlmaður mundi hafa gert í sporum hans. Þannig hefði í>að gerzt í iífinu sjálfu, ef manndómur væri á ferðinni. Indriði lætur Ragnar nota vin sinn Guðmund sem fórnardýr með I>vi að berja á honum, og er slikt lágsiglt. — Leiðin norður i land, hvernig Ragnar deyr inn í átthagana, Skagafjörðinn, er sá hluti bókarinnar, sem minnir áþreif- anlega á aðdraganda að dauða Harrys i „Snjóum Kilimanjarófjallsins". Mæli- fellshnjúkurinn notaður á sama hátt og „stórkostlegur, hár og ótrúlega hvitur“ tindur Kilimanjarófjallsins. 1 byrjun þeirrar sögu er talað um, að nálægt vesturtindinum liggi uppþornað og frosið hræ af pardusdýri, og enginn maður hafi nokicru sinni getað skýrt hvað bað var, sem pardusdýrið ieitaði í þessari hæð. Á svipaðan hátt talar Indriði um hvítan hest I Mælifellshnjúknum. Þó koma svipmótin gleggst fram í því, hvernig Indriði bregður upp leiftursnöggum myndum úr lífi bílstjórans, eins konar draummyndum, er dauðinn fer að heltaka hann, svo að manni finnst alis ekki ósennilegt, að höf. hafi haft ,,Snjóana“ vlð höndina á skrifborðinu. „Snjóar Kilimanjarós“ birtist i síðasta hefti Lífs og Iistar, og getur lesari borið hana saman við til þess að finna hin beinu áhrif hennar á lýsing Indriða af endadægri bílstjórans. Ef leifturmyndirnar (,,baek-flashes“) úr ævi Ragnars væru með skáletri og meö greinarskilum, sæist þetta enn ljósara. „liókin er varliugavert fordæmi'*. Ef sagan er í heild skoðuð sem listrænt verk, verður niðurstaðan neikvæð. Hún er ekki skáidskapur, en hún er margslungin eftirlíking, sem ógagn- rýnlnn lesari getur þó lesið sér til skemmtunar sem reyfara, því að með hinnl lánuðu frásögutækni (hún er hvorki rituð á bókmáli né venjulegu lifandi tal- máli dagsins) slcapast taisverður hraði í hana. En við annan yfirlestur — og tíðari — stenzt hún ekki einu sinni prófstein göðs reyfara, þvi að þá verða ambögur og mlsfellur í hugsuninni svo yfirþyrmandi i augum manns, að þær kæfa atburðarás og jafnvel lama stílhraðann, sem höf byggir þó einungis verkið á. Og bókin er varhugaver.t fordæmi fyrir heiöarlega byrjendur á rithöfundar- braut, því að nóg er nú um loddarahátt í íslenzkum bókmenntum i flatneskju og múgskap. Akureyri, 10. mai 1955 Steingrímnr Sigurðsson.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Stefnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stefnir
https://timarit.is/publication/1516

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.