Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1973, Page 128

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1973, Page 128
126 HEILBRIGÐISEFTIRLIT RlKISNS Stuttur útdráttur úr skýrslu forstöðumanns Reglugerðir sem Heilbrigðiseftirlit ríkisins hefur unnið að á árinu 1972: A. Reglugerð um viðbótarefni í matvæli. B. Reglugerð um tjald- og hjólhýsasvæði. C. Mjólkurreglugerð, en að samningu þeirrar reglugerðar starfaði nefnd skipuð af heilbrigðismálaráðherra undir forsæti forstöðu- manns H.e.r. Lokið var við að semja reglugerðina á árinu og hún gefin út. Nánari umræða um þá reglugerð verður í sambandi við manneldis- og matvælaumræðu síðar í þessari skýrslu. Framfylgt reglugerð um mengun af völdum eiturefna og hættulegra efna nr. 164/1972: Fyrrnefnd reglugerð kom svo seint út á árinu 1972, að lítið var hægt að aðhafast samkvæmt ákvæðum hennar svo og vegna algjörrar vöntunar á verk,fræðilegri eða tæknilegri þjónustu. Var því lítið annað gert á því ári en að safna upplýsingum eftir föngum um verksmiðjur í land- inu. Aðalviðfangsefnið voru verksmiðjur í fiskiðnaðinum, en þær eru margar hverjar mjög nálægt þéttbýli og hafa árum saman valdið miklum óþægindum vegna reyks og ólyktar í íbúðarhverfum. Vandinn, sem hér er við að glíma, er ærinn, þar sem annars vegar er lyktareyðing eða dreifing og hins vegar reykdreifing eða eyðing, og var litið svo á, að til þess að þetta mætti takast, yrði víðast hvar að byggja æðiháa reykháfa, eða allt upp í 50-60 metra, en slíkt er kostnaðarsamt og aðstaða víða mjög erfið vegna staðsetninga gamalla verksmiðjubygginga. Þessar lýsis- og fiskimjölsverksmiðjur eru um 50 alls í landinu, og fengu þær allar starfsleyfi með ákveðnum skilyrðum, sem einkum voru fólgin í reykháfsbyggingum og auknu hreinlæti og þrifnaði í kringum verksmiðjurnar og inni í þeim. Ýmsar aðrar verksmiðjur fengu starfs- leyfi með sérstökum skilyrðum á þessu ári, en aðrar urðu að bíða, einkum vegna vöntunar á sérfróðum tæknimenntuðum mönnum, þ.e. verk- fræðingi í þjónustu stofnunarinnar, til þess að gera úttekt á fram- leiðslu verksmiðjanna og mengungarhættu af þeirra völdum. Þess er rétt að geta, að málningarverksmiðja í Kópavogi hafði sér frárennsli beint í Fossvoginn. Heilbrigðiseftirlit ríkisins lét gera könnun á lífríki í botnleðju Fossvogs, til þess að ganga úr skugga um, hvort frárennsli frá málningarverksmiðjunni hefði þar einhver sérstök vara- söm eða hættuleg áhrif á botndýralífið. Við rannsóknina kom í ljós, að þar þrifust yfirleitt engar aðrar lífverur í botni en burstaormar. En þeir eru sérstaklega lífseigir og þola vel hátt brennisteinsmagn og komast af með lítið súrefni. Við nánari athugun á þessu kom í ljós, að afrennsli frá verksmiðjunni var ekki um að kenna, heldur langvar- andi skolprennsli úr Kópavogi og Fossvogshverfinu íFossvoginn. Vafa- laust mun vera hægt að fá svipaða mynd í mörgum fjörðum og flóum, þar sem grunnsævi er og skolp rennur til sjávar. Önnur mál. Forstöðumaður og heilbrigðisráðunautur ferðuðust um land- ið um sumarið til rannsókna á hreinlætisástandi utanhúss og innan,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.