Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1973, Page 149

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1973, Page 149
147 - Eins og fram kemur í vottorði Kjartans R. Guðmundssonar, þá var slasaði sendur á taugaskurðdeild Ríkisspítalans í Kaupmannahöfn og þar dvaldist hann frá 5. -15. febr. 1969. Sjúkdómsgreining spítalans samkvæmt afriti af læknabréfi er, Concussio medullae spinalis cervicalis. Engin skurðaðgerð var gerð á sjúkrahúsinu, en æfingameðferð ráð- lögð. Eins og fram kemur í vottorði taugasjúkdémadeildar, sem fyrr grein- ir, þá var slasaði fluttur á Reykjalund hinn 22. mars 1969. Það liggur fyrir vottorð Hauks Þórðarsonar, yfirlæknis þar, dags. 16. júlí 1971, þar sem lýst er ástandi slasaða og árangri æfinga- meðferðar, en ekki kemur glögglega í ljós, hve lengi slasaði dvaldist á Reykjalundi. Vottorð Hauks Þórðarsonar er svohljóðandi: "G.S-son, f. ... 1938, ókvæntur, áður matsveinn, ..., Reykjavík, p.t. Flókadeild. Ofangreindur maður biður um, að upplýsingar séu samanteknar varð- andi veikindi sín, einkum breytingar, sem orðið hafa á honum hina síðari mánuði. Það vísast til upplýsinga, sem fyrir ættu að liggja, frá taugasjúk- dómadeild Landspítalans og geðdeild Borgarspítalans. Hann lá á fyrrnefndum spítala 6. ágúst 1968 - 5. febrúar 1969, og aftur frá 15. febrúar til 22. mars 1969, en í millitíðinni var hann á tauga- sjúkdómadeild Ríkisspítalans í Kaupmannahöfn. Á Borgarspítala lá hann frá 8. ágúst til 16. nóvember 1970. Hann hefur verið á Flóka- deild Kleppsspítalans undanfarna mánuði. Um er að ræða afleiðingar af áverka á hálsmænu, sem valdið hafa truflunum á hreyfingu útlima. Líkamsástand hans er í stuttu máli eftirfarandi: Tonus er mjög aukinn í öllum útlimum, sinareflexar snarpir og aukn- ir hvarvetna, framkalla má clonus í ökklum. Vöðvaafl er almennt mjög gott í beinu átaki, nema í framhandleggjum og höndum. Þannig hefur hann ekki sterkt grip, á reyndar erfitt með að opna grip eftir að hann hefur tekið fast á. Hins vegar fást góðir kraftar Þegar reynt er á ákveðna vöðva í höndum og fingrum. Vegna hins aukna tonuss eru hreyfingar allar færðar stirðlega og hægt, rigiditet er talsvert. Hann gerir fingur-nef próf óörugglega og hittir frekar illa á nefbrodd, en það er enginn titringur á fingri. Hann gerir betur hæl-hnépróf. Göngulag er spastiskt og einnig ataktiskt, en hinn fyrri komponent er meira áberandi. Húðskyn fyrlr snertingu og sársauka er greinilega minnkað, en hvergi alveg horfið fyrir neðan C 5 markið. Hann virðist ekki hafa titrings- skyn, en þar er byggt á upplýsingum hans sjálfs. Hann þekkir stærri hluti, sem settir eru £ lófa hans án þess að hann sjái. Hita- og kuldaskyn ekki prófað. Hann getur gengið á tám og á hælum Hann á vont með að ganga hratt, en við göngu heldur hann yfirleitt sama hraða og er gangur eins og áður segir, spastiskur, ataktiskur og luralegur, þunglamalegur. Tal er eðlilegt. Heilataugar eðlileg ar.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.