Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1973, Síða 170

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1973, Síða 170
168 Læknirinn skýrir svo frá, að hann hafi skoðað sóknaraðila 15. jan. 1970 og talið hana þá komna 6-7 vikur á leið. Hafi hann vísað henni til sérfræðings í kvensjúkdómum. Hann kveðst hafa skráð hjá sér, að sóknaraðili hafi síðast haft blæðingar 25. -30. nóvember 1969, og búast mætti við fæðingu í ágústlok eða 2.-7. sept. 1970. Hinn 26. maí 1970 kveðst læknirinn hafa skoðað sóknaraðila og þá skráð, að hún væri komin rúma 6 mánuði á leið, fósturhreyfinga hafi orðið vart 28. apríl 1970. Rannsókn hafi leitt í ljo's höfuðstöðu fósturs og góð fósturhljóð. í málinu liggur fyrir bréf Fæðingardeildar Landspítalans, dags. 31. ágúst 1973, undirritað af Pétri H.J. Jakobssyni yfirlækni, svo- hljóðandi: "X, fædd ... 1954, búsett ..., Keflavík, ógiftur nemandi, kom til undirritaðs til læknisskoðunar þann 3. febrúar 1970. Hún sagðist hafa haft reglulegar tíðir seinast miðjan nóvember 1969 og samfarir 15. desember 1969. Hafði aldrei áður verið barnshafandi, og við skoðun á fjölgunarfærum er ekkert óeðlilegt að finna, nema að legið er að stærð og mýkt svarandi til 8-9 vikna meðgöngut íma. Samkvæmt venjulegum reikningum um meðgöngutíma var samkvæmt sein- ustu tíðum að vænta fullburða fæðingar seint í ágúst. ... ljósmóðir vottar fæðingu hjá X á Sjúkrahúsi Keflavíkurlæknishéraðs þann ... júlí 1970 lifandi sveinbarns, sem vó 2300 g, að lengd 48 cm. Hugsanlegur getnaðartími X er frá byrjun desember 1969 og síðan geta alltaf egglos eitthvað tafist, þannig að þá getur getnaður orðið tilsvarandi seinna. Þyngd barnsins við fæðingu svarar til þess að barnið hafi fæðst 4-5 vikum fyrir tímann, og þá væri áætl- aður fullburðatími seint £ ágúst." Málið er lagt fyrir læknaráð á þá leið, að óskað er umsagnar um, hvort barnið Z, f ... júlí 1970, geti með tilliti til framkominna vottorða lækna, verið ávöxtur samfara aðila 15. desember 1969. Tillaga réttarmáladeildar um Ályktun læknaráðs Samkvæmt þeim læknisvottorðum, sem fyrir liggja, telur læknaráð, að barnið Z, f. ... júlí 1970, geti verið ávöxtur samfara 15.12.69. Greinargerð og ályktunartillaga réttarmáladeildar, dags. 27. júní 1974, staðfest af forseta og ritara 16. ágúst s.á. sem álitsgerð og úrskurður læknaráðs. 7/1974 Hæstiréttur hefur með bréfi, dags. 2. maí 1974, skv. úrskurði, kveðnum upp í Hæstarétti 30. apríl s.á., leitað umsagnar læknaráðs í málinu nr. 37/1973: Stjórnarnefnd ríkisspítalanna, heilbrigðis- ráðherra og fjármálaráðherra f.h. ríkissjóðs gegn S.A-dóttur og K.A-syni sjálfum og vegna ólögráða sonar þeirra A.K-sonar. Málsatvik eru þessi: Hinn ... ágúst 1964 fæddist S.A-dóttur og K.Á-syni, nú til heimilis að ..., Reykjavík, sonur, sem hlaut nafnið Á. Snemma kom í ljós,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.