Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1973, Side 175

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1973, Side 175
173 "Á. kom fyrst til rannsóknar á heyrnardeildinni í október 1965 og hefur síðan verið í stöðugu eftirliti á deildinni. Ljóst er, að heyrnarnæmi Á. er trúlega innan normal marka. Hins vegar vinnur Á. mjög illa úr hljóðum, og þá ekki síst töluðu máli, og er á þessu stigi mjög erfitt að gera sér grein fyrir orsök þess. Á. hefur enn- fremur átt vanda til þess að fá tímabundnar eyrnabólgur, og vera kann, að þetta hafi háð honum á tímabili." Fyrir liggur læknisvottorð ..., dags. 14. janúar 1970, svohljóðandi: "Ég undirritaður heimilislæknir hjónanna S.A-dóttur og K.Á-sonar, ..., Reykjavík, votta hér með eftirfarandi samkvæmt beiðni þeirra: Sonur þeirra, Á.K-son, f. ... ágúst 1964, er fæddur vanþroska, bæði líkamlega og andlega. Hann hefur legið á barnaspítala Land- spítalans oftar en einu sinni til rannsóknar vegna vanþroska síns, og fylgst hefur verið með honum utan spítalans af læknum þaðan. Sjúkdómsgreining spítalans er: Syndroma rubellae. Þessi sjúkdómsgreining gefur til kynna, að móðir drengsins hafi fengið sjúkdóminn "rauða hunda", þ.e. rubella, á fyrstu mánuðum meðgöngutímans, enda er það staðfest af læknum." í málinu liggur fyrir aðilaskýrsla S.A-dóttur, dags. í maí 1970, þar sem hún rekur helstu æviatriði sonar síns. Þar segir svo m.a.: "Á. er fæddur ... ágúst 1964 á Fæðingarheimil Reykjavíkur og vó rúmar 14 merkur við fæðingu. Fæðingin gekk fljótt en eðlilega fyrir sig. Var skoðaður við brottför af Fæðingarheimilinu af ... barna- lækni og úrskurðaður heilbrigt barn, að svo miklu leyti sem slíkt er hægt um svo ung börn. Móðir hafði frá upphafi mjög nánar gætur á hegðun drengsins, sem eðlilegt var eftir margra mánaða óvissu. Fyrstu vikurnar voru engin óeðlileg ytri einkenni, en frá fæðingu gekk mjög illa að fá drenginn til að taka til sín næringu, sömu- leiðis var hann óvenju vær, grét sjaldan og var mjög kröfulítill á alla umönnun. A þriðja mánuði fór að bera á því, að drengurinn virtist ekki hafa fulla sjón á augum, og fór það vaxandi eftir því sem drengurinn fór að vera lengur vakandi á degi hverjum. Mótstöðu- kraftur var mjög lítill og var Á. snemma kvefsækinn og þurfti á meðölum og læknum að halda. .../fyrrnefndur/ barnalæknir hafði mest með hann að gera fyrsta árið, og var hann alltaf mjög vantrúaður á að nokkuð alvarlegt væri á seyði." "1 lok fyrsta árs var ástand Á. í stuttu máli þetta: Mjög lítill og vanþroska líkamlega séð, lítið farinn að hreyfa sig og hélt ekki höfði, mjög vanþroska og sljór andlega, gerði engan greinarmun á lifandi hlutum og dauðum, hafði mjög mikið á móti því að hann væri tekinn upp og handleikinn. Þótt hann væri mjög þróttlítill, hafði hann mjög mikið afl í hálslið og notaði það til þess að spyrna í handlegg þeirrar manneskju er tók hann upp og sömuleiðis þegar átti að gefa honum að borða. Var því mjög erfitt að meðhöndla hann. Ánægður var hann yfirleitt ef hann fékk að liggja í friði og grét mjög sjaldan. Vildi engin leikföng. Virtist ekki sjá þau frekar en fólk. Sýndi viðbrögð, ef framleiddur var hávaði, án þess að hann hefði þann, er það gerði, fyrir augum. Styrkti það enn grun móður um það, að hann heyrði betur en hann væri talinn gera."
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.