Þjóðmál - 01.12.2016, Page 3

Þjóðmál - 01.12.2016, Page 3
ÞJOÐMAL TÍMARIT UM ÞJÓÐMÁL OG MENNINGU 12. ÁRGAWGUR_VETUR 2016_4- HEFTI EFNISYFIRLIT RITSTJÓRNARBRÉF 3 AF VETTVANGI STJÓRNMÁLANNA STJÓRNARMYNDUN ÁN ÓÐAGOTS 4 Stjórnarkreppan hófst við lausnarbeiðni Sigurðar Inga Jóhannssonar sunnudaginn 30. október 2016. Þeir sem buðu sig fram til alþingis buðu þjóðinni krafta sína til að veita henni stjórn. Séu þeir ekki færir um það verður kjósa að nýju í von um að þá beiti kjósendur atkvæði sínu á þann veg að mynda megi starfhæfa, ábyrga ríkisstjórn. Þannig skrifar Björn Bjarnason um vettvang stjórnmálanna. HRUN SAMFYLKINGARINNAR 13 Draumarnir voru stórir. Samfylkingin átti að verða sameinaður vettvangur vinstri manna og turn í íslenskum stjórnmálum. Hvorugt hefur gengið eftir. f kosningunum í október var flokkurinn við að þurrkast. Innanmein hafa alla tíð hrjáð Samfylkinguna. KONUR OG SJÁLFSTÆÐIS- FLOKKURINN 23 Því er haldið fram að konur eigi erfitt uppdráttar innan Sjálfstæðisflokksins. Þrírfyrrverandi formenn Landssambands sjálfstæðiskvenna sögðu sig úr flokknum skömmu fyrir kosningar til að mótmæla niðurstöðum prófkjara og gengi kvenna. En þó skipa konur tvö af þremur æðstu embætt- um flokksins og á síðustu árum hafa margar konur notið velgengni og komist til æðstu metorða. ORKAN OKKAR OG SÆSTRENGUR 31 Umræðan um sæstreng hefur meira einkennst af áróðri en upplýsingum, orkufyrirtækin öll nema eitt þegja og stjórnmála- menn vilja varla ræða það, hvað þá taka á því. Þetta mál er þó fyrir allra hluta sakir stefnumótandi mál, þó ekki væri nema vegna stærðar sinnar, einmitt nú þegar farið er að hilla undir endimörk orkuauðlindar okkar. Elías B. Elíasson skrifar.

x

Þjóðmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.