Þjóðmál - 01.12.2016, Side 4

Þjóðmál - 01.12.2016, Side 4
BYLTINGARSTJÓRNARSKRÁ 35 íslenska stjórnarskráin hefur verið pólitískt bit- bein síðan bankahrunið dundi yfir árið 2008. Sigurður Már Jónsson segir það augljóst að hópur íslenskra mennta- manna hafi reynt að nýta meðbyr búsáhalda- byltingarinnartil þess að semja nýja stjórnar- skrá; byltingarstjórnarskrá. ARFLEIFÐ OBAMA 43 FÓLK SJÁI UM SIG SJÁLFT 45 SANNLEIKUR UM SJÁVARÚTVEG 47 Dr. Ásgeir Jónsson dósent færir rök fyrir kvótakerfinu og rifjar upp nöturlega tíð. Árið 1982 var 40% taprekstur af útgerð hérlendis, 13% tap árið 1983 og 19% tap árið 1984. Afli fór minnkandi vegna ofveiði samhliða því að gríðarleg umframframleiðslugeta var til staðar. Fiskmarkaðir þekktust ekki heldur var fiskverð ákveðið af opinberu verðlagsráði og millifærslukerfi. Nú er íslenskur sjávarútvegur fyrirmynd annarra landa. HVER ER FYRIRMYNDIN? 51 Færeysk stjórnvöld hafa rúmt ár til að gera breytingar á fiskveiðistjórnunarkerfinu og ákveða framtíðarskipan þess. Því er haldið fram að fslendingar eigi að taka sér Færeyinga sértil fyrirmynda en frændur okkar líta hins vegar til íslands. í nýrri skýrslu er lagt til að komið verði á aflamarkskerfi sambærulegu hinu íslenska kerfi. HVAÐ ER í PAKKANUM? 59 Gjarnan er fullyrt að hægt sé að semja um varanlegar undanþágurfrá reglum Evrópu- sambandsins. Hjörtur J. Guðmundsson bendir hins vegar á að umsóknarríki geti ekki samið sig frá yfirstjórn sambandsins. Þetta liggi fyrir og hafi alltaf legið fyrir af hálfu ESB. GJÖRBREYTT STAÐA 63 Sigurður Már Jónsson fgallar um bankaskatt, stöðugleikaskatt og gjörbreytta stöðu ríkis- sjóðs og heimila. TIL VARNAR SMÁRÍKJUM 68 Dr. Hannes Hólmsteinn Gissurarson prófessor gagnrýnir kenningar prófessoranna Anne Siberts og Baldurs Þórhallssonar, um að smáríki líkt og ísland geti ekki staðist. Hann heldur því fram að smáríki geti blómstrað þótt það sé ekki sjálfu sér nógt um allt. Þeir Jón Sigurðsson, Hannes Hafstein, Jón Þorláksson, ÓlafurThors, Bjarni Benediktsson og aðrir leiðtogar sjálfstæðisbaráttunnar hafi ekki farið erindisleysu með því að berjast fyrir heimastjórn, fullveldi og sjálfstæði. BÆKUR GJALDEYRISEFTIRLIT Gjaldeyriseftirlitið - Vald án eftirlits. Björn Jón Bragason varpar Ijósi á stjórnsýslu Seðlabankans og rekur hvernig stjórnendur bankans misbeittu valdi sínu gegn einstaklingum og fyrirtækjum. Birtur er stuttur kafli úr bókinni. Þjóðmál tímarit um stjórnmál og menningu 12. árg.4. hefti vetur 2016 Útgáfufélag: Þjóðmál ehf. Útgefandi og ritstjóri: Óli Björn Kárason. Umbrot og hönnun: Þjóðmál ehf. Prentun: Oddi, umhverfisvottuð prentsmiðja Tímaritið Þjóðmál kemur út ársfjórðungslega. Áskriftarverð er kr. 4.900 á ári auk 11% vsk. eða alls kr. 5.439,-. Lausasöluverð er kr. 1.500,-. Þjóðmál erað hluta ritrýnttímarit. Póstang: Áskrift@thjodmal.is. thjodmal.is - þjóðmál.is 2 ÞJÓÐMÁL vetrarhefti 2016

x

Þjóðmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.