Þjóðmál - 01.12.2016, Síða 9

Þjóðmál - 01.12.2016, Síða 9
I þessum stjórnarmyndunarviðræðum hef ég ávallt leyft mér að vera bjartsýnn án þess að nokkuð hafi verið fast í hendi um myndun stjórnar. Þannig er mér enn innanbrjósts. Sem fyrr hvet ég fulltrúa stjórnmálaflokkanna til að gera sér fulla grein fyrir þeirri ábyrgð sem þeim er lögð á herðar, að sjá til þess að í landinu verði ríkisstjórn sem meirihluti Alþingis sættir sig við. Ég vænti þess að fá upplýsingar strax upp úr helgi um gang væntanlegra stjórnarmyndunarviðræðna. Þótt tals- verðurtími hafi nú liðiðfrá kosningum og ekki megi slá slöku við er engin þörf á óðagoti." Helgin sem forseti nefndi í tilkynningu sinni leið án þess að nokkuð markvert gerðist hjá Birgittu, Katrín Jakobsdóttir taldi raunar nauðsynlegt að hvíla sig yfir helgina. Viku síðar, sunnudaginn 11. desember, átti hins vegar að ráðast hvort viðræður Birgittu við fulltrúa VG, BF, Samfylkingar og Viðreisnar kæmust á formlegt stig. Birgitta Jónsdóttir hafði hins vegar sagt fimmtudaginn 8. desember að það ætti að liggja fyrir föstudaginn 9. desember hvort farið yrði í formlegar viðræður um stjórnar- myndun milli flokkanna fimm. Var hún bjartsýn á að það tækist í samtali við ríkis- útvarpið. Óttarr Proppé, formaður BF, sagði þó síðar þennan sama fimmtudag við sama ríkisútvarp.„Við höldum þessu samtali [...] alla vega áfram næstu daga" þegar hann var spurður hvort ákvörðun yrði tekin á næstunni um að hefja formlegar stjórnar- myndunarviðræður. Að munur sé gerður á formlegum og óformlegum viðræðum er aðeins til heima- brúks hjá stjórnmála- og fjölmiðlamönnum. Virðist tilgangurinn með þessari aðgreiningu helst sá að skapa sér eitthvert svigrúm til að spjalla saman í von um að aukin kynni milli manna auki líkur á að þeir geti setið saman í ríkisstjórn. III. í ríkisútvarpsþætti laugardaginn 10. desember Björn Valur Gíslason telur að ákveðnir snertifletir séu á milli VG og Sjálfstæðisflokksins. Hann sagði fólk ísínu kjördæmi, norðausturkjördæmi, og viðar á landsbyggðinni vera talsvert spenntfyrir að mynduð yrði rikisstjórn sem næði frá báðum endum, það er frá vinstriyfir til hægri. sagði Björn Valur Gíslason, varaformaður VG, það ekki góðan kost ef hægriflokkarnir á þingi (Sjálfstæðisflokkur, Viðreisn og BF) læstu sig saman.„Það yrði þá öflugri og meiri hægristjórn heldur en við höfum áður þekkt hér á landi. Ég vil ekki sjá það gerast. Ég vil frekar að Vinstri-græn fari þá í stjórn með einhverjum þessara hægriflokka," sagði Björn Valur. Hann sagði fólk í sínu kjördæmi, norðausturkjördæmi, og víðar á landsbyggðinni vera talsvert spennt fyrir að mynduð yrði ríkisstjórn sem næði frá báðum endum, það er frá vinstri yfir til hægri. Björn Valur sagði að fólk sæi þar ákveðna snertifleti í málefnum sem tengdust lands- byggðinni.Til að mynda í sjávarútvegi, landbúnaði og samgöngumálum. Þar væru snertifletir. Fyrir vikið ætti að vera auðveldara að ná saman við Sjálfstæðisflokkinn í þeim efnum en til að mynda Viðreisn eða Bjarta framtíð. Hann vildi ekki útiloka neitt. „Úrslit kosninganna voru bara þannig að við getum ekkert leyft okkur það að útiloka nokkurn skapaðan hlut.Við þurfum bara að leysa úr þessum verkefnum sem okkur var falið og það þýðir að allir þurfa að gefa eitthvað eftir," sagði varaformaður VG. Með Birni Vali í útvarpsþættinum í viku- ÞJÓÐMÁL vetrarhefti 2016 7
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Þjóðmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.