Þjóðmál - 01.12.2016, Blaðsíða 27

Þjóðmál - 01.12.2016, Blaðsíða 27
dagskvöldi til að senda frá sér yfirlýsingu. Hið sama á við um raunverulegar ástæður þess að Helga Dögg, Þorey og Jarþrúður ákváðu að segja sig úr Sjálfstæðisflokknum og gefa út sérstaka yfirlýsingu af því tilefni. Augljóst var að yfirlýsingin gat valdið Sjálfstæðis- flokknum verulegum skaða í kosningabarátt- unni og kostað kynsystur þeirra þingsæti. Gott gengi kvenna AndstæðingarSjálfstæðisflokksins hafa lengi hamrað á því að flokkurinn sé fjandsamlegur konum og að þær eigi sérstaklega erfitt uppdráttar. Konurnar þrjár sem sögðu skilið við Sjálfstæðisflokkinn og höfðu allar gegnt trúnaðarstörfum fyrir sjálfstæðismenn, ákváðu að taka undir með andstæðingunum - veita vatn á myllu þeirra í aðdraganda kosninga. Fjölmiðlar biðu ekki boðana og voru duglegir við að flytja neikvæðar fréttir um stöðu kvenna innan Sjálfstæðisflokksins. í aðdraganda síðustu borgarstjórna- kosninga lýsti Heiða Kristín Helgadóttir, þáverandi stjórnarformaður Bjartrar framtíðar, því yfir í sjónvarpsþætti að það væri„skelfilegt" að þrír karlar skipuðu þrjú efstu sætin hjá Sjálfstæðisflokknum. I borgarstjórnarkosningunum 2010 var Heiða Kristín kosningastjóri Besta flokk- sins - forvera Bjartrar framtíðar - og þá var ekkert að því að þrír karlar væru í efstu sætunum og sjálfsagt að fimm karlar væru í sjö efstu sætunum. Mælikvarðarnir eru því mismunandi. Þrír karlar eru valdir í efstu sætin í prófkjöri sjálfstæðismanna en ski- pað er á lista hjá öðrum flokkum á lokuðum fundi. Landssamband sjálfstæðiskvenna tók undir með Heiðu Kristínu, taldi niðurstöðu prófkjörs vegna kosninga til borgarstjórnar vonbrigði og að kjörstjórn hlyti að breyta listanum og jafna kynjahlutföllin enda væru „það ekki bara konur sem eru óánægðar með þessa niðurstöðu heldur sjálfstæðisfólk almennt í Reykjavíkurborg". Hvorki LS né Heiðu Kristínu, fannst rétt að benda á að konur skipuðu Ijögur af átta efstu sætunum og fimm af tíu. Kona var í 11. sæti. í sjö síðustu prófkjörum Sjálfstæðisflokksins Hanna Birna Kristjánsdóttir. Enginn - hvorki kona né karl- hefur fengið viðlíka stuðning sjálfstæðismanna og Hanna Birna Kristjánsdóttir fékk fyrir borgarstjórnarkosningarnar 2010. í Reykjavík - til borgarstjórnar og alþingis - hefur konum vegnað ágætlega. Fjórum sinnum hafa kynjahlutföllin verið jöfn í efstu sætunum og þrisvar hefur kona verið kjörin í efsta sætið. Fáir hafa fengið viðlíka stuðning sjálf- stæðismanna og Hanna Birna Kristjánsdóttir fékk fyrir borgarstjórnarkosningarnar 2010. Niðurstaða prófkjörsins var söguleg. Hanna Birna hlaut 91,7% atkvæða og 84% í fyrsta sætið. í sama prófkjöri náði Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir fjórða sæti. Þannig voru tvær konur í fjórum efstu sætunum. Þegar Hanna Birna ákvað að snúa sér að landsmálunum voru sjálfstæðismenn tilbúnir. í prófkjöri fyrir kosningarnar 2013 hlaut hún yfirburðakosningu, en þá atti hún kappi við sitjandi þingmenn, m.a. Illuga Gunnarsson, Guðlaug Þór Þórðarson og Pétur Blöndal. Yfir 72% kusu Hönnu Birnu í fyrsta sætið og tæplega 90% í heild. Rétt rúm 80% studdu ÞJÓÐMÁL vetrarhefti 2016 Z5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.