Þjóðmál - 01.12.2016, Qupperneq 44

Þjóðmál - 01.12.2016, Qupperneq 44
Simón Bólivar (1783-1830). Chávex lét breyta nafni Venesúela I nýrri stjórnarskrá. Istað þess að vera Lýðveldið Venesúela (Republic ofVenezueta) varð landið að Lýðveldi Bólivars I Venesúela (Bolivarian Republic of Venezuela). Aðdáun Chávez (sem kallaði sig gjarnan El Commandante) á Simón Bólivar byltingahetju Suður-Ameríku, var vel þekkt Hljómar undarlega þegar haft er í huga að Vilhjálmur, bróðir Viðars, telst óneitanlega til auðmanna hér á íslandi. Fyrirtæki í hans eigu reyndust vera í skattaskjólum og hann er næst stærsti hluthafi vefmiðilsins Kjarnans sem nýtur velþóknunar vinstri sinnaðra menntamanna. Augljóslega reyndi hópur íslenskra menntamanna að nýta meðbyr búsáhalda- byltingarinnar til þess að skrifa þjóðinni nýja stjórnarskrá; byltingarstjórnarskrá. Egill Arnarson heimspekingur er þar á meðal en hann skrifar á Heimspekivefinn og lýsir þar ágætlega nálgun þeirra á málið: „Ýmsir þátttakendur búsáhalda- byltingarinnar 2009 eru heldur ekki tilbúnir til þess að lýsa því yfir að henni hafi nokkurn tímann lokið, heldur sé hún verkefni sem enn liggi óklárað: enn eigi t.d. eftirað leiða stjórnarskrárbreytingar gæfusamlega til lykta eða að„taka til" í stjórnarstofnunum, embættismanna- kerfinu eða fjármálakerfinu." Það er auðvitað erfitt að meta nákvæmlega hvað af þessari marxísku byltingarhugsun rataði inn í tillögu stjórnlagaráðs. Ólíklegt er að neinn sem þar starfaði hafi með beinum hætti ætlað sér vinna í þeim anda. Það er heldur ekki sanngjarnt að segja að stjórnar- skrá sú sem sett var saman íVenesúela 1999 hafi verið alslæm. f henni var þó orðalag og áherslur sem spilltu ágæti hennar. Viðbæturnar sem gerðar voru síðar af Chávez sýndu að þá var hann farin að hugsa um það helst að halda völdum. Hvernig verdur stjórnarskránni breytt? Þegar allt þetta er skoðað er ekki nema von að leiðarahöfundur Fréttablaðsins, Þorbjörn Þórðarson, slái fram tímabærum varnaðar- orðum í október um þá stefnu Pírata og vinstriflokkanna sem gengur út á að koll- varpa stjórnarskránni. Þorbjörn telur að ef gildandi stjórnarskrá verði eyðilögð sé hætt við því að margra ára flækjustig fyrir íslenskum dómstólum taki við. „f þessum dómsmálum verða átök um túlkun og fara þarf í flóknar samanburðar- og samræmisskýringar á textum gildandi stjórnarskrár og þeirrar nýju. Mikilvæg dómafordæmi Hæstaréttar íslands munu útvatnast og við þurfum að byrja á hálf- gerðum núllpunkti." Það eru flestir sammála um að breytingar megi gera á gildandi stjórnarskrá. Allt það kjörtímabil, sem nú er að líða, hefur verið í gangi vinna við það. Það má taka undir með Þorbirni, um að það þurfi að endur- skoða kaflann um forsetann og setja ákvæði 42 ÞJÓÐMÁL vetrarhefti 2016
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Þjóðmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.