Þjóðmál - 01.12.2016, Qupperneq 91

Þjóðmál - 01.12.2016, Qupperneq 91
flytja íslendinga á Jótlandsheiðar.108 Græn- lendingar fundu ekkert skjól heldur í hinu norsk-danska veldi. Land þeirra einangraðist, og þeir hurfu úr sögunni. Ekki munaði miklu, að hlutskipti okkar íslendinga yrði hið sama. Prófessor Baldur Þórhallsson gerir síðan mikið úr því, að íslendingar hafi fundið sér „menningarlegt skjól" í Kaupmannahöfn, vegna þess að þeir gátu stundað þar nám og kynnst helstu hræringum Norðurálfunnar.109 Vissulega vaknaði áhugi Dana á íslenskri menningu, og þeir veittu henni verulegan stuðning, einkum á 19. öld. En hvort tveggja var, að menning okkar hafði orðið til, áður en eða um það leyti sem íslendingar gengust á hönd konungi og að þeir voru þar vei- tendurekki síðuren þiggjendur.Tékkneski rithöfundurinn Milan Kundera skrifar í hugleiðingu um og vörn fyrir smáþjóðir: Mér dettur í hug ísland. Á tólftu og þrett- ándu öld fæddust þar bókmenntaverk, þúsundir blaðsíðna, sögurnar. Um þær mundir höfðu hvorki Frakkar né Englend- ingar skapað slík lausamálsverk á þjóð- tungum sínum! Við ættum að íhuga þetta vandlega: Fyrsti fjársjóður Norðurálfunnar í lausu máli var skapaður af fámennustu þjóð hennar, sem enn telur innan við þrjú hundruð þúsund manns.110 Hér sem oftar virðist prófessor Baldur hafa hausavíxl á hlutunum: íslendingar voru ekki í neinu sérstöku skjóli, þegar þeir sköpuðu þau verk, sem lengst mun halda nafni þeirra á lofti, þótt þeirfengju miklu síðaraðstoð Dana við að varðveita ýmsa þætti þessara verka, til dæmis handritin. Og Danakonungur var með stuðningi sínum við íslenska námsmenn að bæta að nokkru leyti fyrir það, er hann lét greipar sópa um eignir kirkju og klaustra eftir siðaskipti. Jón Sigurðsson reiknaði út, að hann ætti að greiða miklu hærri bætur.111 Þótt Danir hafi vissulega reynst okkur betur en títt er um erlenda stjórnendur, er óþarfi að segja, að við höfum verið í menningarlegu skjóli þeirra. Það er enn fremur umhugsunar- efni, að eftir miðja 19. öld veltu Danir því fyrir sér að láta ísland af hendi við Þjóðverja, gætu þeir með því haldið Norður-Slésvík. Raunar Baldur Þórhallsson, Guy Monnet prófessor I Evrópufræðum í Háskóla íslands (en slík prófessorsstaða felur í sér allt að €50 þúsund íframlög frá E5B á þremur árum), var vara- þingmaður Samfylkingarinnar 2009-2013ogsatá þingi íjúní 2011 og maí-júní 2012. Hann hefur í fjölda ritgerða sett fram þá kenningu, að íslendingar geti ekki staðið á eigin fótum, heldurþurfí skjól. vildi Danakonungur vinna það til að vera áfram hertogi í Slésvík og Holtsetalandi, að Danmörkgengi (þýska ríkjasambandið.112 Mörg skjól í stað eins Prófessor Baldur Þórhallsson telur, að öll smá- ríki þurfi skjól, en þau séu enn betur komin í faðmi alþjóðasamtaka en voldugra grann- ríkja, því að þau njóti góðs af venjum og reglum samtakanna.113 En er lcesave-deilan alræmda ekki dæmi um hið þveröfuga? Þar beittu Bretarog Hollendingar Alþjóðagjald- eyrissjóðnum blygðunarlaust til að knýja íslendinga til að taka ábyrgð á greiðslum, sem þessar þjóðir höfðu að eigin frumkvæði og án samráðs við íslendinga innt af hendi til viðskiptavina Landsbankans, sem átt höfðu innstæður á svokölluðum lcesave- reikningum. Lán til íslands frá Alþjóðagjald- eyrissjóðnum hlutu ekki afgreiðslu, fyrr en íslendingar höfðu gefist upp fyrir Bretum og Hollendingum. Það er síðan annað mál, að íslendingar hefðu aldrei átt að taka þessi lán. Þeir þurftu þau ekki. En í rauninni er svarið við skjólkenningu Baldurs, að auðvitað þurfi smáríki skjól. En þau þurfi mörg skjól frekar en eitt, ýmsa markaði, fjölbreytileg menningartengsl, fleiri en einn bandamann. ÞJÓÐMÁL vetrarhefti 2016 89
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Þjóðmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.