Þjóðmál - 01.12.2016, Blaðsíða 94

Þjóðmál - 01.12.2016, Blaðsíða 94
Friedmans, sem taldi stór ríki hneigjast til að afla fjár með tollum, en lítil með gjöldum á landi og samleit ríki með gjöldum á vinnu (tekjuskatti). 20. TaxAdministration in OECD and Selected Non- OECD Countries: Selective Information Series (Paris: OECD, 2006), Tafla 22. 21. Sama heimild, Tafla 24. 22. Hannes Finnsson, Mannfækkun afhallærum (Reykjavík: Almenna bókafélagið, 1970), 37. grein, l.athugasemd. 23. í samræmi við íslenska málvenju er hér rætt um Davíð, þar sem Sibert ræðir um„Oddsson", sem hún stafsetur raunar rangt sem„Oddson". 24. Þetta sést best á bókinni Preludes to the lcelandic Financial Crisis, ritstj. Robert Z. Aliber og Gylfi Zoéga (New York NY: Palgrave Macmillan, 2011). Þar eru ýmsar greinar, sem hagfræðingar skrifuðu fyrir bankahrunið íslenska. Þeir vöruðu þar við ýmsu, en enginn nefndi þessi atriði, þótt þau hefðu skipt sköpum um það, að íslensku bankarnirféllu, á meðan bönkum í öðrum löndum, t. d. Danske Bank, Royal Bank of Scotland og UBS var bjargað frá falli. 25. Skýrsla RNA, Rannsóknarnefndar Alþingis á bankahruninu (Reykjavík: Alþingi, 2010), 6. b., 19. k., bls. 140. 26. ThorvaldurGylfason, lceland's blend of old and new, VoxEU.org 10 July 2008 27. Sbr.Tm 1,6,10. 28. Falla frá kaupréttinum vegna harðrar gagnrýni, Morgunblaðið 22. nóvember 2003. 29. Skýrsla RNA, 7. b.( 21. k„ bls. 178 (Tafla 1). 30. Skýrsla RNA, 6. b„ 19. k„ bls. 79. 31. Skýrsla RNA, 6. b„ 19. k„ bls. 172. Heimildin er minnisblað Ingimundar frá 13. október 2008. 32. Ég sat í bankaráði Seðlabankans 2001-2009 og átti margoft tal við Davíð Oddsson árið 2008, sem varaði mjög afdráttarlaust við hættuna af stór- felldri bankakreppu. Ég hef enga ástæðu til að ætla, að Davíð hafi notað mildari orð við valdamenn. 33. Skýrsla RNA, 6. b„ 19. k„ bls. 102. Sbr. viðtal höf. við Árna M. Mathiesen 13. janúar 2016. Árni telur, að á þessum fundi hafi Davíð fyrst varað sterklega við og að minnsta kosti jafnsterklega og á fjöl- mennari fundi 7. febrúar. 34. Skýrsla RNA, 6. b„ 19. k„ bls. 118 og 119. 35. Þessar tillögur koma allar fram í Skýrslu RNA, 6. b„ 19. k. Um flutning Kaupþings úr landi, bls. 122 og 124. Um færslu lcesave-reikninga í breskt dótturfélag, bls. 124. Um flutning norska bankans í eigu Glitnis (og aðrar tillögur Seðlabankans), bls. 256-257. 36. Skýrsla RNA, 6. b„ 19. k„ bls. 136-137. 37. Skýrsla RNA, 6. b„ 19. k„ bls. 143,148,152 og 173. Hér eru aðeins taldir þeir fundir, sem skráðir voru og sagt var frá í skýrslu RNA, en ekki t. d. símtöl og óopinberirfundir. 38. Sjá http://www.sedlabanki.is/utgefid-efni/ raed u r/eda/2007/03/30/R%C3%A6%C3%B0a- Dav%C3%AD%C3%B0s-Oddssonar- -formanns-bankastj%C3%B3rnar- Se%C3%B0labanka-%C3%8Dslands--%C3%A1- %C3%A1rsfundi-bankans-30.-mars-2007-/ 39. Sjá http://www.sedlabanki.is/utgefid-efni/ raedur/raeda/2007/11 /06/R%C3%A6%C3%B0a- formanns-bankastj%C3%B3rnar- Dav%C3%AD%C3%B0s-Oddssonar-%C3%A1- fundi-Vi%C3%B0skiptar%C3%A1%C3%B0s- %C3%8Dslands-%C3%BEri%C3%B0judaginn-6.- n%C3%B3vember-2007/ 40. Sjá http://www.sedlabanki.is/utgefid-efni/ raedur/raeda/2008/03/28/R%C3%A6%C3%B0a- Dav%C3%AD%C3%BOs-Oddssonar- -formanns-bankastj%C3%B3rnar- Se%C3%B0labanka-%C3%8Dslands-%C3%A1- %C3%A1rsfundi-bankans-28.-mars-2008/ 41. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, Unnið á þríþætt- um vanda, Fréttablaðið 4. september 2008. 42. Alex Brummer, Bad Banks (London: Random House Business Books, 2014), bls. 42. 43. Charles Farrugia.The Special Working Environ- ment of Senior Administrators in Small States, World Development, 21. árg. (1993), bls. 221-226. 44. Thorvaldur [ranglega stafsettThorvaldor í ritgerð Siberts] Gylfason, lceland Warms to Europe.VoxEU.org 21 July 2009. Sibert notar orðin „nepotism" og„corruption", en Þorvaldur talar um „clan-based society ... permeated by politics". 45. Wolfgang C. Muller, Party Patronage and Party Colonization of the State, í Richard S. Katz and William J. Crotty, eds. Handbook ofParty Politics (London: Sage Publications 2006), bls. 189. 46. Transparancy International, Corruption Perceptions Index, http://www.transparency.org/ research/cpi/overview 47. Tölvuskeyti frá Wolfgang Muller til mín 28. júlí 2016. Ég hafði spurt hann, við hvað hann styddist um þá niðurstöðu, að stjórnmálahygli (party patronage) væri meiri á íslandi en öðrum Norðurlöndum. Sjá á ensku Gunnar Helgi Kristinsson, Parties, States and Patronage, West European Politics, 19. árg. (3:1996), bls. 433-457; Clientelism in a Cold Climate:The Case of lceland, Simona Piattoni, ritstj., Clientelism, Interests, and Democratic Representation (Cambridge: Cambridge University Press, 2001), bls. 172-192. Hugsanlega hafði Múller líka aðgang að ritgerð Gunnars Helga á ensku á Netinu, Patronage and Public Appointments in lceland, sem er nánast samhljóða ritgerðinni Pólitískar stöðuveitingar á íslandi, sem hér er rætt um, sjá https:// ecpr.eu/Filestore/PaperProposal/f48667ec-8cc9- 4137-bfc7-45352b3fe2f7.pdf 48. Hugsanlega urðu önnur tímamót enn fyrr, þegar úthlutun embætta færðist inn í landið, fyrst í tíð landshöfðingja frá 1871, síðan með heimastjórn. Það var algengt ádeiluefni á ráðherra íslands 1904-1918, að þeir veittu embætti eftir stjórnmálasjónarmiðum. Danskir ráðherrar og embættismenn voru ólíklegri til þess að láta embættaveitingar ráðast af slíkum sjónarmiðum. Þeir myndu hins vegar frekar hafa veitt embætti mönnum, sem líklegir væru til að vera almennt hallir undir Dani. 49. Sbr. ævisögu Jónasar í þremur bindum eftir Guðjón Friðriksson, Saga Jónasar frá Hriflu, 1 -3. b. (Reykjavík: Iðunn, 1991-1993). Sbr. einnig Hannes H. Gissurarson, Jón Þorláksson forsætisráðherra (Reykjavík: Almenna bókafélagið, 1992). 50. Sbr. Jakob F. Ásgeirsson, Þjóð i hafti (Reykjavík: Almenna bókafélagið, 1988). 51. Ólafur Björnsson, Félagshyggja og félagi Napóleon, Morgunblaðið lO.júní 1978. 52. SigurðurThoroddsen, Eins og gengur (Reykjavík: Mál og menning, 1982), bls. 218. 53. Árni Óla, Erill og ferill blaðamanns hjá Morgunblaðinu um hálfa öld (Reykjavík: (safoldar- prentsmiðja, 1963), bls. 384. 54. Gunnar Helgi Kristinsson, Pólitískar stöðuveit- ingar á íslandi, Stjórnmálog stjórnsýsla, 2. árg. (1: 2006), bls. 12. 55. Hannes H. Gissurarson, íslenskirkommúnistar 1918-1998 (Reykjavík: Almenna bókafélagið, 2011). 56. Hannes H. Gissurarson, Hvers virði var Rússa- gullið? Vísbending, 33. árg. (29:2015), bls. 3-4. Þar eru notaðar tölur úr Kjartan Ólafsson, Hvað varð um peningana frá Moskvu? Morgunblaðið 3. nóvember 2006. Þær eru núvirtar og skattvirtar (af því að þær voru leynilegar og því ekki greiddur af þeim skattur). Nú má deila um, hvort skattvirða eigi slíkar greiðslur, því að framlög til stjórnmála- flokka eru skattfrjáls. En þar er þó aðalatriðið, hvers virði framlagið var veitandanum, þegar það skipti um hendur. 57. Ólafur Björnsson, Eiga menntamenn erindi í stjórnmálabaráttuna? Morgunblaðið 6. júní 1956. 58. Árin 1930-1960 sat Sjálfstæðisflokkurinn í stjórn 1932-1934,1939-1942,1944-1956 og 1959-1960. Framsóknarflokkurinn sat í stjórn 1930-1942,1947-1958 59. Ólafur Björnsson, Er sósíalismi og frjáls skoðanamyndun samrýmanlegt? Morgunblaðið 29. ágúst 1968. Ef til vill er þetta eitt dæmið um það, sem kalla má lögmálTocquevilles: Böl eða ranglæti verður því sýnilegra og áþreifanlegra sem það minnkar, því að þá breytist það úr reglu í undantekningu. 60. Hér er horft fram hjá sveitarfélögum, en líklega eru fyrirgreiðslustjórnmál og stjórnmálahygli þar enn algeng og miklu algengari en hjá ríkinu. 61. Sbr. Agnesi Bragadóttur, Endalok Sambandsins, Morgunblaðið 25., 26., 28. og 29. mars 1995. Þar sagði hún frá því, hvernig Landsbankinn reyndi að tryggja endurheimturá útlánum til samvinnu- félaga. Greinilegt var, að hún hafði haft aðgang að innanbúðarmönnum í Landsbankanum, og urðu af því talsverð eftirmál. 62. Sbr. m. a. Halldór Halldórsson, Laxaveislan mikla og þjóðin borgar brúsann: en ber enginn ábyrgð? (Reykjavík: Fjölvi, 1992). 63. Gunnar Helgi Kristinsson, Pólitískar stöðuveit- ingará íslandi (2006), bls. 5-29. 64.1985-1987 sat samsteypustjórn Fram- sóknarflokks og Sjálfstæðisflokks, 1987-1988 stjórn Sjálfstæðisflokks, Framsóknarflokks og Alþýðuflokks, 1988-1991 stjórn Framsóknarflokks, Alþýðubandalags og Alþýðuflokks og raunar um tíma líka Borgaraflokks og 1991-1993 stjórn Sjálfstæðisflokks og Alþýðuflokks. 65. Hann sagði t. d. í sjónvarpsviðtali 19. ágúst 2009, að„skrímsladeild" hefði mikil áhrif í Sjálfstæðisflokknum, sjá http://www.mbl.is/frettir/ innlent/2009/08/19/bjarni_fridar_skrimsladeild/ Gunnar Helgi beitti sér einnig í stjórn Stofnunar stjórnsýslufræða og stjórnmála gegn því, að Davíð Oddssyni, fyrrverandi formanni Sjálfstæðis- flokksins, yrði boðið að halda erindi á fundum stofnunarinnar þrátt fyrir tillögur og vilja annarra kennara í stjórnmálafræðideild, m. a. Ómars Kristmundssonar, um það. 66. Gunnar Helgi sagði t. d. í viðtali í kvöldfrétta- tíma RÚV10. ágúst 2009, að mjög vafasamt væri, að betri samningur fengist en sá, sem þá hafði verið gerður og lá fyrir Alþingi til afgreiðslu, sjá http://eyjan.pressan.is/frettir/2009/08/10/gunnar- helgi-kristinsson-stjornarkreppa-ef-althingi- fellir-icesave/ Sbr. líka Sigurð Kára Kristjánsson, Prófessor í öngstræti, Morgunblaðið 10. desember 2009. 67. Sjá https://hagstofa.is/talnaefni/ibuar/kosnin- gar/thjodaratkvaedagreidslur/ 68. Sigurbjörg tók þátt í prófkjöri Samfylkingar- innar í Reykjavík 2009 og sat („umbótanefnd" flokksins, sem starfaði 2010. Margrét var formaður framkvæmdastjórnar Samfylkingarinnar 2009-2013. 69. Gunnar Helgi Kristinsson, Pólitískar stöðuveit- ingará íslandi (2006), bls. 22. 70. Kærunefnd skipuðu Björn L. Bergsson, Oddný Mjöll Arnardóttir og Ása Ólafsdóttir. http://www. urskurdir.is/Felagsmala/KaerunefndJafnrettismala/ nr/1622 71. EiríkurTómasson sat í stjórn Sambands ungra framsóknarmanna og varaðstoðarmaður ráðherra Framsóknarflokksins 1977-1979, sbr. auglýsingu í Tímanum 27. febrúar 1977. Ragnar Hall var efsti maður á lista Sjálfstæðisflokksins í bæjarstjórnarkosningum á Eskifirði 1978, en hann var þá fulltrúi sýslumanns þar, og sat í bæjarstjórn til 1979, er hann fluttist til Reykjavíkur, sjá m. a. viðtal íVísi 10. maí 1978. Ólafur Börkur Þorvalds- son skipaði 2. sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í bæjarstjórnarkosningum á Húsavík 1990, sjá m. a. DV23. apríl, en sat ekki í bæjarstjórn, þar eð hann fluttist úr bænum. Hjördís Hákonardóttir var virk í Samtökum herstöðvaandstæðinga, sbr. Útifundur annað kvöld í lok Keflavíkurgöngunnar, Þjóðviljinn 22. júní 1968. 72. Sú athugasemd prófessors Siberts, að kunningsskapur skipti máli í fámennu landi, á auðvitað rétt á sér, og sést réttmæti hennar vel af þessu máli. Til dæmis var prófessor Sigurður Líndal, sem gekk harðast fram í gagnrýni á stöðuveitinguna til Ólafs Barkar, nátengdur Eiríki Tómassyni (sem var kvæntur bróðurdóttur hans). Þess var þó aldrei getið, þegar Sigurður kom fram opinberlega. Ragnar Hall var líka vinur og gamall samstarfsmaður Markúsar Sigurbjörnssonar hæstaréttardómara. Gunnar Helgi Kristinsson vinnur að rannsóknum á valdi og lýðræði með BjörguThorarensen, eiginkonu Markúsar, sjá http://vol.hi.is/rannsoknarverkefni/ 73. Sjá m. a. Friðrik Þór Guðmundsson, Hæstiréttur í pólítískri refskák, Dagur 1. febrúar 2000, þar sem 92 ÞJÓÐMÁL vetrarhefti 2016
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.