Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1970, Síða 17

Strandapósturinn - 01.06.1970, Síða 17
Brynjólfur Sæmundsson: STRANDAANNÁLL Fréttabrot úr Strandasýslu frá árinu 1969. TíSarfar: Arið 1969 heilsaði með ósvikinni vetrarveðráttu. Tíðarfar var risjótt fyrstu tvo mánuði ársins. Gekk á með norðanátt og harð- neskju. Gæftir voru stirðar til sjávarins og hagi notaðist lítið til landsins, þó einhver væri. I byrjun marz herti enn á norðanátt- inni. Hinn 5. marz gerði suðvestan, en síðan norðaustan ofsaveð- ur. Urðu af því nokkrar skemmdir á húsinu og öðrum mann- virkjum. M.a. urðu töluverðar skemmdir á bryggjunni á Drangs- nesi. í því veðri rak hafíshrafl að landi en hamlaði þó ekki sjósókn fyrr en síðar. Þegar leið á marz varð tíðarfar stöðugra og urðu gæftir góðar síðari hluta marz og fram í miðjan apríl, en þá lokaði hafísinn öllum leiðum og varð ekki komizt á sjó eftir það fyrr en í fyrri hluta júnímánaðar. Veður voru yfirleitt góð þessa mánuði, snjóa leysti nokkuð, einkum meðfram ströndinni eftir að kom fram í apríl svo að næturfrost í maímánuði gerðu minni skaða á ræktuðu landi en hin næst liðnu ár. Sauðburður fór að mestu leyti fram á húsi og var fé víða á gjöf fram í júnímánuð. Fénaður gekk þó yfirleitt vel fram. Upp úr miðjum júní brá til hlýinda, en gróðri fór þó hægt fram, einkum á ræktuðu landi, vegna mikils jarðkala. Júlímánuður var hlýr, en nokkuð votviðrasamur. Tún voru sums staðar orðin slæg í síðustu viku júlímánaðar, en sláttur hófst þó yfirleitt ekki fyrr en í byrjun ágúst. Um sama leyti byrjaði einhver sú mesta vot- viðratíð, sem menn muna. Hélzt hún sleitulítið fram í snjóa. Heyskapartíð var því mjög óhagstæð. Ovenju mikið hey var látið í vothey og með því bjargað því sem bjargað varð. Víða voru tún 15
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.