Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1970, Blaðsíða 31

Strandapósturinn - 01.06.1970, Blaðsíða 31
„Heyr mildingur allra alda almáttigur sem ritning vottar, fadir og son með samþykkt góðri a3 samvinnanda helgum anda, sjá því til mín meS svinnu ráði sœmiligur, og gef mér dæmi þeirra bezt, sem fengu fyrri fagra siðu og glæþa iðran.“ Sumir álíta, að séra Hallur hafi verið prestur á Söndum í Dýrafirði árið 1517, en alveg mun það þó óvíst. Þegar Ogmund- ur Pálsson hafði tekið við biskupsdómi, er séra Halls getið á yfirreiðum með honum um Vestfirði og Borgarfjörð, og cr þá jafnan fyrsti eða næstfyrsti dómsklerkur hans eins og áður var sagt. Á þeim árum kemur séra Hallur við rnörg bréf og dóma, þó að eigi sjáist af þeim hvar hann er þá prestur, nema hvað öruggt mun að það hefur verið á Vestfjörðum. Hinn 15. ágúst 1539 gefur Ogmundur biskup séra Þorleifi Björnssyni svonefnt staðarbréf fyrir Stað í Steingrímsfirði, þar sem fram er tekið, að séra Hallur Ogmundsson hafi þá frjálslega lagt staðinn af, þ. e. sagt af sér prestskap. (D.I.X. 461). Er því engum efa undirorpið, að þá er séra Hallur prestur á Stað, og má enda leiða líkur að því, að hann hafi haldið staðinn undanfarin 12 ár, þ. e. 1527—1539. Ekkert er nú um það kunnugt, hvað valdið hefur þeirri ráðabreytni séra Halls að segja af sér prestskap, þótt geta megi þess til, að viðkvæm skálds- sál hans hafi þótzt sjá dimmar blikur á lofti í andlegum efnum, og þá kosið að standa álengdar er óveðrið skylli á, þar eð hann kenndi sig eigi mann til þess á gamals aldri að þjóna undir nýjum sið. Að vísu var enn allt í óvissu um siðabreytni eða trúskipti hér á landi í ágústmánuði 1539, en ekki mun það hafa farið spor- laust fram hjá prestum landsins, að við valdatöku sína í Dan- mörku 1536, lét Kristján III. samþykkja lútherska kirkjuskipun þar í landi og árið eftir í Noregi. Jafnframt svifti hann Norðmenn ríkisráði sínu og steypti af stóli hinum kaþólsku biskupum þeirra. 29
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.