Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1970, Side 36

Strandapósturinn - 01.06.1970, Side 36
og fjölkyngi. Trúlega hefur ákæran un_ kvennafar prests haft við einhver rök að styðjast, því að ekki lét hann Ragnhildi Jóns- dóttur einhlíta sem fyrr er sagt. Um fjölkyngi hans er allt vafa- samara, enda virðist biskup hafa litið á slíkt sem barnalega hjá- trú, þrátt fyrir hörð orð þar um, vegna virðingar sinnar og embættis. En skriflegar kærur varð að taka til greina, og því stefndi biskup séra Þorleifi vestur í Vatnsfjörð á sinn fund. I vitnisburðarbréfi um fund þeirra segir svo: „Það gjörum vér, Snorri Hjálmsson, Símon Jónsson, prestar Skálholtsstiftis, Jón bóndi Björnsson, góðum mönnum kunnugt með þesu voru opnu bréfi, að árum eftir vors herra hingaðburð MDXLVI (1546) í Vatnsfirði í ísafirði, þriðjudaginn næsta eftir Maríumessu fyrri (17. ágúst) um sumarið, vorum vér við- staddir að herra Gissur biskup Skálholtsstiftis, talaði við séra Þorleif Bjömsson um þau mál og sakir, sem alræmt var að hann mundi sakaður. Einkum um óhæfilegt kvennafar og töfra eftir því sem þar kom þá fram, uppskráð undir nöfnum margra góðra manna og svo var þar nokkum part með miklum líkindum fram sagt. Bauð herra Gissur fyrmefndum séra Þorleifi þar þá strax til lögmáls, undir dóm dandimanna og hann skyldi því undanfæri ná hér fyrir sem dómur dæmdi. En oftnefndur séra Þorleifur meðkenndist, að hann væri um hvomgt þetta eiðfær. Þar fyrir gaf títtnefndur séra Þorleifur sig og sína peninga, heiður og stað í vald herra Gissurar, svo vér heyrðum og sáum með handsölum. Svo og degi seinna afleysti herra Gissur, svo vér sáum og heyrðum, þráttnefndan séra Þorleif af þessum sínum brotum í svo máta að hann héldi það, sem herra Gissur upp setti við hann, hverju séra Þorleifur játaði viljugur þá enn uppá ný. Og til sanninda hér um festum vér fyrmefndir menn vor innsigli fyrir þetta bréf. Skrifað í sama stað og ár, tveimur dög- um síðar en fyrr segir.“ (D.I.XI.490). Þótt biskup afleysti séra Þorleif vegna „iðkunar djöfullegrar fjölkyngi11, eins og segir í forsögn Gissurar fyrir aflausninni og veitti honum uppreisn „til hins fyrra stigs heilagrar þjónustu heilagrar kirkju“ (D.I.XI.520), þá vék haim séra Þorleifi þó úr embætti, a. m. k. um stundar sakir, og lét annan prest taka við Stað. 34
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.