Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1970, Blaðsíða 42

Strandapósturinn - 01.06.1970, Blaðsíða 42
nesi, hverja jörð séra Indriði um mörg forliðin ár hafði haldið upp á sinnar kvinnu Guðlaugar vegna. Þetta samdist svo, að þau séra Indriði og Guðlaug lögðu Páli aftur 24 hundr. í Kálfanesi, en tóku aftur við Osi föðurarfi Guðlaugar, lofuðu þó þar hjá að selja síðan Páli Os fyrir 24 hundr. í góðum þriðjunga- peningum, til að sleppa fyrir álögum og réttarfari fyrir húsa- hrörnan, taðnaspilling og engja.“ (Safn III.708). Séra Indriða er fyrst getið í skjölum í vitnisburðarbréfi, sem skrifað er á Stað í Steingrímsfirði 31. okt. 1542. (D.I.XI.165). Er það vitnisburður þriggja presta og þriggja leikmanna, um svonefndan Vatnsfjarðardóm frá 1. júlí 1530. (D.I.IX.535). En það er dómur tuttugu og sex manna, háður á Oxarárþingi eft- ir skipun Friðriks konungs af Danmörk og Noregi, um kærur Hannesar Eggertssonar til Ogmundar biskups í Skálholti, að biskup haldi fyrir sér og Guðrúnu Björnsdóttur konu sinni fjór- um jörðum, Vatnsfirði, Aðalvík, Hvammi og Asgarði, og dæma þeir meðal annars Vatnsfjörð fullkomna eign heilagrar Skál- holtskirkju. Dómur þessi og vitnisburðarbréf eru hvort tveggja hlekkur í hinni löngu keðju deilna og erfðaþrætna út af Vatns- fjarðarstað og Vatnsfjarðareignum, sem almennt eru nefndar Vatnsfjarðarmál. Þá er og séra Indriði einn meðal presta þeirra, sem á alþingi 1550 dæma Jón biskup Arason löglegan umboðs- og yfirmann Skálholtsbiskupsdæmis. Er þess dóms getið hér að framan í sam- bandi við séra Þórð Olafsson. Séra Indriða er einnig alloft getið í sambandi við dóms- og vitnisburðarbréf á nasstu áratugun- um eftir 1540. Fæðingarár hans er óvíst, en þar sem vitnisburðar- bréfið frá 1542 sýnir, að hann er þá orðinn prestur, getur hann eigi verið fæddur síðar en 1518, en sennilega eitthvað fyn'. Aftur á móti er dánarár séra Indriða 1583 vel þekkt af frásögn dóttur- sonar hans, Jóns lærða Guðmundssonar. Espólín segir frá því, að árið 1575 hafi Gísli Jónsson Skál- holtsbiskup „tekið prestskap af mörgum, er annað tveggja voru blandnir páfadómi, eður óduganlegir.“ (Árb.V.23). Einn þcss- ara presta var séra Indriði Ámundason og kemur manni í hug, að ódugnaður hans hafi einkum verið í því fólginn að upplýsa 40 i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.