Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1970, Síða 53

Strandapósturinn - 01.06.1970, Síða 53
Nei. Af sjálfum mér er engar frægðarsögur að segja. En á hinn bóginn er náttúrlega margs að minnast frá liðnum árum. Fjölskylduraunir. Eg er fæddur að Veiðileysu í Ámeshreppi 11. ágúst árið 1899 og var aðeins fárra vikna gamall, þegar faðir minn, Grímur Sigurðsson, drukknaði í fiskiróðri ásamt afa mínum, Sigurði Eiríks- syni á Eyri, og tveim stjúpsonum móður minnar, Sínu Vilhelm- ínu Jóhannsdótur Söbeck. Auðvelt er að geta sér til um það, hvílíkt áfall þetta mikla sjóslys var fyrir heimilið. Faðir minn féll frá í blóma lífsins aðeins 36 ára gamall og nú stóð móðir mín ein uppi með þrjú ungbörn, mig, Katrínu á öðru árí og hálf- systur okkar Ólöfu, ellefu ára að aldri. Einhver hefði nú kannske gefizt upp í hennar sporum, sagt sig til sveitar og sundrað heim- ilinu. En mamma bauð erfiðleikunum byrginn og hélt áfram bú- skapnum í Veiðileysu og þar áttum við heimili í skjóli hennar næstu 13 árin. Hvaðan mömmu kom þrek til að sjá heimilinu farborða og standast allar raunir, fæ ég aldrei skilið. Mamma var hvorki fyrirferðarmikil né hetjuleg að vallarsýn. En e. t. v. endast þol- gæði, æðruleysi og seigla ásamt óbilandi trúartrausti manneskj- unum bezt til vamar í mótlæti lífsins. Þetta var raunar ekki í fyrsta skiptið, sem sorgin barði að dymm hjá móður minni. Sjö árum áður varð hún ekkja í fyrsta sinn, er fyrri maður henn- ar, Ingimundur Sæmundsson fórst á Húnaflóa í aftakaveðri með Þorsteini Þorleifssyni á Kjörvogi og fjómm mönum öðram, er þeir vora á heimleið með matbjörg frá Skagaströnd. Eftir að ég komst til vits og ára varð mér æ Ijósara, hvað móðir mín hafði mátt þola mikið andstreymi sem og hitt, að mikla hetjulund þurfti til að bera slíka harma án þess að bugast. Staðið í ístaSinu. Eitt dæmi get ég nefnt, sem sýnir að móðir mín var furðu tápmikil og lét ekki deigan síga fyrir hverjum sem var, stóð jafn- 51
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.