Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1970, Page 57

Strandapósturinn - 01.06.1970, Page 57
að verjast svengd og kulda var allt fengið. Fjósalykt í húsakynn- um var hégómi, sem engum datt í hug að kvarta yfir. Meðan hesturinn enn var þarfasti þjónninn var jafnan sagt, að fjórar jarðir í Ámeshreppi stæðu svo traustum fótum, að þær myndu ávallt haldast í byggð, þótt allar aðrar fæm í eyði. Um- ræddar jarðir vom Drangar, Ofeigsfjörður, Ámes og Kúvíkur. Reyndin varð þó önnur, því að þótt Ámeshreppur sé enn með stærstu sveitarfélögum sýslunnar, em allar fyrmefndar jarðir komnar í eyði nema Árnes. Kúvíkur fóru í eyði árið 1949, en þrem ámm fyrr var hætt að verzla þar. Oll húsin vom rifin og nú er ekkert, sem minnir lengur á reisn hins forna verzlunarstað- ar. Ójá. Það standast fáir spádómar á breytingatímum. Maraþondrykkja. Seinni veturinn, sem við vomm á Kúvíkum bar tiginn og glæsilegan gest að garði, það var Marinó Hafstein sýslumaður. Hann var búsettur á Óspakseyri og átti því langa leið að fara, enda hafði hann brýnt erindi og tvo menn sér til fylgdar, vinnu- mann sinn, Þórarin Björnsson og Gunnlaug Magnússon, ungan bóndason frá Hrófbergi, sem var leiðsögumaður sýslumanns yfir T rékyllisheiðina. Yfirvaldið lét í veðri vaka, að það væri komið til þess að sækja tolla til Thorarensens gamla og jafnframt átti að nota tæki- færið til að nálgast brennivínstunnu, er þar hafði hafnað, því að strandferðaskipið Vesta fór ekki inn í Flóann, þegar hún kom með tunnuna. Sighngar á innfirði vora fátíðar um þær mundir. En þar sem ekki varð uppvakinn neinn mannfagnaður inni í Bitm af því brennivíni, sem geymt var norðan Trékyllisheiðar, var ekki um annað að ræða en að flytja tunnuna landveg, yfir fjöll og fimindi. Og með það fyrir augum höfðu þeir flutt með sér norður 2 anker á reiðingshesti. Nú var tekið til við að tappa vínið af tunnunni og hella á ankerin. En þegar bæði ankerin vom orðin full, var enn drjúgur slurkur eftir í tunnunni enda tók hún 120 lítra, en bæði ankerin ekki nema 80 1 til samans. Nú var ekki gott í efni. Hvað átti að gera við afganginn, — eina 40 lítra? Ekki vom 55
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Strandapósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.