Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1970, Síða 60

Strandapósturinn - 01.06.1970, Síða 60
að ferming var fyrirhuguð að Stað á hvítasunnu, sem var um næstu helgi og hafði presturinn, séra Hans Jónsson, þegar tekið börnin úr prestakaliinu til fermingarundirbúnings. Norður í Ar- nesi hafði fermingu verið frestað vegna fjarveru Guðmundar Péturssonar í Ofeigsfirði, er hafði áður farið þess á leit við sókn- arprestinn, séra Eyjólf Jónsson, að ferming færi ekki fram fyrr en han kæmi heim, þar eð ferma átti Pétur elzta son hans. Ég kom því ófermdur að norðan, og þar sem nú voru aðeins þrír dagar til stefnu, þá var mér ekki til setunnar boðið, ef ég átti að komast í kristinna manna tölu á þessu vori. Þess vegna fylgdi Magnús mér fram að Stað í bítið um morguninn. Við lærðum Helgakverið, og lét presturinn okkur velja kafla til að flytja fyrir altari. Ég vaJdi mér ellefta kaflann eftir nokkra yfirvegun og tók óðara til við lærdóminn. Þessi kafli fjallaði um kirkjuna og var hæfilega langur. flljóðbært var í gamla bænum á Stað, og er ég var háttaður um kvöldið heyrði ég á tal prestshjónanna gegnum þilið. Þau rökræddu af miklu kappi og voru greinilega ekki á eitt sátt. Mér var farið að renna í brjóst, en allt í einu glaðvaknaði ég, því að skyndilega varð mér ljóst, að þrætuefni prestshjónanna var ég sjálfur. Hárin risu á höfði mér, þegar ég heyrði séra Hans taka svo til orða, að ekki kæmi til mála, að hann fermdi mig, að svo stöddu. Hvað var eiginlega hér á seyði? Hvers vegna af- tók Staðarklerkur að ferma mig? Það gat ég ómögulega skilið, því að ég vissi ekki til, að mér hefði orðið sú stórsynd á, að úti- lokað væri af þeim sökum að taka mig í kristinna manna tölu. Og ekki var heldur aldurinn til hindrunar, þar sem ég var langt kominn á 15. árið. Ég fann, að mér myndi ekki koma dúr á auga um nóttina, ef ég fengi ekki lausn á þessum óþægilega leyndardómi og hélt því niðri í mér andanum í þeirri von, að verða einhvers vísari Og þess var líka skammt að bíða, að skýring fengist. Það var auðheyrt, að prestsfrúin, Ragnheiður Magnúsdóttir, systir Gunnlaugs, reyndi eins og í hennar valdi stóð, að fá prestinn til að falla frá fyrirætlun sinni. Hlýnaði mér mjög um hjartaræt- umar, er ég heyrði, hve einarðlega hún tók svari mínu. En klerk- 58
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.