Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1970, Side 62

Strandapósturinn - 01.06.1970, Side 62
unum. Eitt þessara skipa strandaði á Brúará, hét það Prinsessan. Strandgóssið var boðið upp. Gunnlaugur á Hrófbergi keypti megnið af timbrinu, en Finnbogastaðamenn keyptu allt járn úr skipinu. Fljótlega eftir að ég kom að Plrófbergi var farið á bát norður að Brúará til að sækja timbrið. Við vorum fjórir í þeirri ferð og fengum barning á heimleiðinni. Þegar við komum á móts við Grjótá, hvessti svo mikið, að við urðum að ryðja nokkru af timbrinu útbyrðis. Náðum landi að því búnu eftir harðan róður. Ekkert tapaðist af timbrinu, þar sem það rak á nálægar fjörur. Nafn skipsins var málað á einn borðbútinn. Þann grip hreppti ég og notaði fyrir rúmfjöl. Það kom strax í ljós að Prinsessan fór vel í rúmi og þjónaði sínu hlutverki með prýði. Þannig atvikaðist það, að ég svaf hjá prinsessu mest allt það ár, sem ég dvaldi á Hrófbergi. Við vorum jú tveir um rúmið eins og títt var fyrrum. Rekkjunautur minn var Guðmundur Guðbrandsson, er síðar bjó í Drangavík. Hann var ári eldri en ég og prýðispiltur, enda sældist hann aldrei eftir þeim óvenju- legu forréttindum, sem fólust í því að hvíla við stokk í rúminu okkar. Prinsessan mín var því ósnortin af honum. Fráfœrur. Mér féll vistin á Hrófbergi mjög vel, enda leið okkur mæðgin- unum ágætlega meðan við dvöldum þar. Viðurgerningur var eins og bezt varð á kosið. Að vísu var öll fæða skömmtuð þar eins og annarsstaðar en maturinn var bæði mikill og góður. Að sjálfsögðu var fært frá og féll í minn hlut að sitja hjá 39 ám um sumarið, en á fóðrum höfðu verið alls 110 kindur og 4 kýr. Anum hélt ég ýmist til beitar á Vatnadal eða í Fitjalandi (eyðibýli). Var hvarvetna afbragðs hagaganga, einkum á Vatna- dal. Eg tók strax eftir, að veðráttan var mun hagstæðari þarna inni í Steingrímsfirði en norður í Árneshrepp. Þar sem ég var vanur þokusúld og slagviðrum nyrðra þótti mér merkilegt að fá ekki nema einn rigningardag allan fráfærnatímann. Ég markaði laufblöð og týndi grös mér til afþreyingar í hjá- setunni, — stundum hafði ég líka bókarkorn meðferðis. Tíminn leið því furðu fljótt. Nestið mitt var svo vel útilátið, að engin 60
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.