Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1970, Side 70

Strandapósturinn - 01.06.1970, Side 70
síður hestana, sem ekki höfðu fengið neitt í fjórtán klukkustund- ir eða vel það. Eg tók töskur og reiðver af hestunum og hvíld- um allt að einni klukkustund. Við fengum okkur mat, sem við höfðum meðferðis, og þegar því var lokið, sagði ég við Agúst, að sú venja hefði verið alloftast viðhöfð, að taka tappann úr ferðapelanum, ef hann hefði verið meðferðis. Agúst tekur úr tösku sinni viskípela og hellir á staup og réttir mér og fær sér sjálfum eilítið, en segir jafnframt þegar hann lætur niður pelann, að hér sé betra að hafa hóf á þessum vamingi, hér í auðninni. I sannleika hefði ég getað þegið annað og hið þriðja staup, en ég samþykkti speki hans. Eftir góða hvild fór ég að ná í hestana og leggja á reiðverin og síðan þokast niður Hraundalinn. Nú var snjórinn ekki lengur þröskuldur í vegi, hinsvegar er vegurinn, eða heldur vegleysur, sem kalla mætti, seinfarinn niður dalinn. Hraundalur er talinn þriggja stunda lestagangur, en við vor- um mun lengur þar til við komum til bæjar, sem var Skjaldfönn í mynni Skjaldfannadals. Ég vissi það frá fyrri ferðum mínum, að þar voru vinir heim að sækja hjá þeim góðu húsbændum, frú Jónu og Jóhanni Ás- geirssyni, sem þar bjuggu með rausn í mörg ár. Enda reyndist það vera svo, sem fyrr, og þurftum við ekki að biðja um gist- ingu, framreiddur var góður matur og síðar uppbúið rúm handa Ágústi. Við fréttum á Skjaldfönn, að bátur sem var við hrefnuveiðar í ísafjarðardjúpi og hefði aðsetur á Melgraseyri, myndi fara til Isafjarðar á næstunni. Fékk ég því léðan hest niður að Melgras- eyri og reyndist það vera svo, að þessi bátur færi næsta morgun til Isafjarðar, en formaður bátsins lofaði að doka við til klukkan tíu næsta morgun ef með þyrfti. Þegar ég kom aftur til baka var Ágúst sofnaður og lét ég eiga sig að segja honum fréttina af bátsferðinni. Næsta morgun vaknaði ég snemma og bankaði upp á hjá Ágústi, og sagði honum frá bácsferðinni til Isafjarðar, en hann tók því dræmt, sagðist halda sig hafa feber og spurði hvort ekki myndi vera til mælir. Blóðmælirinn hafði verið lánað- ur til næsta bæjar að Laugalandi, en var nú sóttur í skyndi, því það er stuttur spölur að fara. Ég fór nú að drekka kaffi og síðan 68
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.