Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1970, Side 84

Strandapósturinn - 01.06.1970, Side 84
að verja bátinn jafnframt og þeir knýja róðurinn sem ákafast að landi, þó óvíst yrði um landtökuna því klettar einir og urð var fyrir stafni. En römm er forneskjan og mikill er máttur illmennskunnar ef hún stefnir öll í einn brennipunkt haturs og hefndar, því skyndilega steytir bátinn á skeri eða boða þeim er menn vissu engin dæmi til að væri þar í sjó. Brotnar nú báturinn í spón en bræðumir dmkkna þar báðir. Heitir þar síðan Erlendsboði. Rétt sem það er afstaðið kemur Hnyðja framá klettabrún- ina og sér hvað er í orðið. Bregður hún þá á sitt síðasta ráð, að hún seyðir lík þeirra bræðranna að landi ef verða mætti að enn leyndist líf með þeim. Jafnframt slær hún hendi sinni niður á klettinn framundan svo að þegar sprakk fram fylla í sjó fram með sléttri fjöm. Heitir þar síðan Erlends eða Erlendabás. Bar nú líkin brátt upp í fjöru þessa, lítur móðir þeirra að en finnur ekki líf með þeim, og ekki var fjölvísi hennar svo sterk að hún kallaði þá aftur til lífsins. Ætla má að þungt hafi Hnyðju þá verið í skapi er hún stóð yfir sonum sínum dauðum. Og sem hún stendur þarna beygð yfir þungum örlögum, og sér mennina sem hinn svarti galdur hafði ekki bitið á, sér þá suma koma til að forvitnast um hvað skeð hefði, en aðra sitja kyrra yfir fæmm sínum, hirðandi lítt um ann- arra hag, mælti hún það er síðan varð. að áhrínsorðum: „Legg ég það á og mæli svo, að aldrei skal fiskur úr firðinum dragast.“ Við það þagnaði hún en hefur víst viljað úr bæta, því síðan jók hún við: „Né maður í hann farast.“ Og ekki að orðlengja það, að uppfrá þessum degi veiddist aldrei fiskur þar í firði. En um síðari hluta álaganna hefur ekki verið eins tryggt, því við hefur borið að menn hafi þar týnt lífi. Sumir vilja að vísu meina að Elnyðja hafi hagað orðum sínum öðmvísi og sagt að enginn skyldi í fjörðinn við fiskidrátt farast, og það rætzt dyggilega, því fjörðurinn hafi verið dauður af fiski síðan. Hvað um það, áhrínsorðin vom sögð og kraftur þeirra hefur haldizt fram á vora daga. Og ljúkum vér svo þessari sögu. 82
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.