Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1970, Side 96

Strandapósturinn - 01.06.1970, Side 96
alls staðar nóg af graníti. Hugsanlegt er, að finna megi, af hvaða bergi steinninn er brotinn (i bókstaflegri merkingu) með saman- burði á honum við graníthleifa fyrmefndra landa. En hitt er þó líklegra, að sams konar granít og í Silfursteini megi finna í fleirum en einu þeirra eða í þeim öllum, svo að enginn úrskurður fáist. Ekki er það nú neitt einsdæmi, að við strendur íslands finnist steinar úr annarlegum bergtegundum og vissulega af erlendum uppruna. Langmest brögð em að því á stöðum, sem kunnugt er um, að verið hafa lendingarstaðir hafskipa, og á stiandstöðum, og er það grjót eflaust að mestu leyti hingað komið sem kjölfesta í skipum. En sú skýring kemur ekki til mála um steina, sem em stærri en manns meðfæri eða liggja í jarðlagi, sem er eldra en Íslands byggð. Um farkost slíkra steina er ekki öðm til að dreifa en hafís. Nokkur dæmi skulu til tínd : Tveir hnefastórir steinar úr útlendu bergi, gneisi, hafa fundizt í hörðnuðum sjávarleir norður á Tjömesi. Þetta set er frá ísöld og meira en milljón ára gamalt. (Þorleifur Einarsson: Hafísinn, bls. 398.) í fjömnni sunnan við mynni Hallbjarnarstaðaár á Tjömesi er stóreflissteinn úr annarlegu grænflykróttu bergi. Hann er trúlega þangað kominn með hafís og af erlendum uppmna. (Sigurður Þórarinsson; Náttúmfr. 1966, bls. 35—47.) í Búlandshöfðafjöm á Snæfellsnesi fannst stór steinn um 300 kg úr gneisgraníti árið 1903 og var síðar fluttur suður. Ólíklegt er, að menn hafi flutt hann til landsins. — Og á Breiðafirði út af Rifi náðist upp stór tinnusteinn á akkeri bátsins Farsæls vorið 1960. Hann er nú geymdur hér í Náttúrufræðistofnuninni. (Sig. Þór., s.st.) Að lokum nærtækari dæmi af Ströndum: Jón bóndi í Stóm- Ávík sýndi mér heima hjá sér brot út stómm steini, sem þar hafði fundizt í fjömnni fram undan bænum um vorið eftir ísavet- urinn 1965. Þetta var granítsteinn, á að gizka 20—30 kg að þyngd og ávalur mjög. Granítið er óvenju ljósleitt, með nær hvítu feldspati og miklum glitflögum. Hafði ég áður séð brot úr þessum sama steini sem stofustáss á öðmm bæ í sveitinni, en fékk nú 94
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.