Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1970, Síða 106

Strandapósturinn - 01.06.1970, Síða 106
fullkomlega komin í kring“. Má því sjá að nokkur undirbúning- ur félagsstofnunarinnar hafði þá þegar farið fram, að líkindum veturinn 1898 til 1899. Þá voru á þcssum fyrsta fundi, sem bókun er til yfir, skipaðir fyrstu starfsmennirnir. Ullartökumaður, sem var jafnframt fram- kvæmdastjóri þess Kristján Gíslason, hrossamatsmaður Finnur Jónsson og fjárvigtarmenn Magnús Jónsson, Miðhúsum og Ben- óný Jónasson, Laxárdal. Vigtarstaðir Guðlaugsvík, Bær, Fjarðar- horn og Staður. Framkvæmdastjóri annaðist viðskifti félagsins út á við þ.e.a.s. beint við útlönd eða umboðsmann þess þar, sá um fjárreiður, sölu afurða bænda mestmegnis eða eingöngu úr landi og færði bæk- ur félagsins. Pétur Jónsson Kollsá, síðar á Borðeyrarbæ, sem fyrr segir, var ásamt formanni sem starfsemin byggðist fyrst og fremst á. Hann var svo kallaður sölustjóri. Var starf hans fólgið í að af- henda og sjá um reikningsfærslu á vörum, sem félagsmenn pönt- uðu. Það mun aldrei hafa tíðkast það fyrirkomulag, að deildar- stjórarnir sæju um afhendingu til sinna deildarmanna, sem sums- staðar þekktist, hefur því þeirra starf verið að safna pöntunum í vörur og skrá væntanlegt innlegg á greiðslu útlendu vörunnar. Deildarskiptingin var mikil t.d. var Bæjarhreppi skipt í þrjár deildir, en Staðarhreppur þó aldrei nema ein, það séð verður. Deildir munu hafa verið í Bitru svo og í Laxárdal í Dalasýslu. Pét- ur Jónsson sá einnig um móttöku ullar og fleiri afurða bænda, sem þeir létu frá hcimilum sínum til greiðslu á lífsnauðsynjum. Fljótlega mun félagið hafa opnað söludeild með mjög takmörk- uðu vöruvali til að byrja með. Var það gert til að vega upp á móti áhrifum Riis kaupmanns, sem hafði mikið umleikis og stóð föstum fótum sem vinsæll kaupmaður og harður keppinautur. Pétur, á- samt konu sinni Valgerði Jónsdóttur, annaðist afhendingu úr sölu- deildinni, þó ekki að staðaldri dag hvem, en í kauptíðum og eftir ástæðum og óskum manna. Þau hjón vom samhent og vinsæl. Þessi vara var hærra verðlögð en sú, sem pöntuð var í gegnum pöntunardeildina, enda henni skipt upp strax og hún kom frá skipi. Pöntunarfyrirkomulagið var notað að lang mestu leyti fyrstu 20 árin. 104
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.