Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1970, Page 110

Strandapósturinn - 01.06.1970, Page 110
þess liggja 2 orsakir, fyrst sú, að félagið setti á stofn fasta verslun á næst liðnu ári og á nú þar af leiðandi í vöruleyfum kr. 2030,00 virði í útlendum vörum og í öðru lagi gat það ekki sent kjöt eins og til var ætlast og vér höfum tekið fram. Það að vér skiljum orð yðar í framangreindu bréfi á þá leið, að þér getið ekki haldið áfram viðskiptum við félagið nema það \'erði skuldlaust þegar viðskiptin byrja á næsta ári, en vér á hinn bóginn teljum hagkvæmara fyrir félagið, og viljum heldur kjósa að halda áfram viðskiptum við yður en að skifta um eða útvega oss nýjan umboðsmann, þá viljum vér hér með spyrja yður, hvort þér ekki viljið taka við venjulegum vörupöntunum frá félaginu fyrir þetta ár, með því skilyrði að félagið borgi ofangreinda skuld, sumpart í peningum á yfirstandandi vetri og sumpart í vörum á næst- komandi sumri. Vér leyfum oss að óska svars frá ySur meS v/s „Laura“ er fer frá Leith 8. marz þ.á., þar eð oss er það mjög áríðandi. Munum vér þá senda yður vörupantanir með s/s „Vesta“, sem á að vera í Leith 22. apríl ef þér viljið halda áfram viðskiptum við félagið. Kristján Gíslason. Finnur Jónsson. Jósep Jónsson.“ Árin líða og síðar er skipt við innlenda umboðsmenn m.a. G. Gíslason & Hay. Ýmis mál hafa borið á góma á þessum árum, örðugleikarnir miklir og fátæktin almenn. Lög félagsins eru mjög oft til umræðu og til endurskoðunar. Ekki er vitað til að þau séu varðveitt neins staðar. Um 1920 munu ný lög hafa verið samin, sem í megin dráttum gilda enn, þá eftir lögum um samvinnufélög. Félagið eignaðist smátt og smátt húseignir á Borðeyri, sem oftast er nefnd í fundargerðarbókum „Borðeyrarverzlunarstaður“, að sjálfsögðu lítilfjörlegar og ófullkomnar í fyrstu. Akveðið var, árið 1906, að vátryggja húseignir félagsins á 10 þúsund krónur. Það er ekki fyrr en milli 1920 og 1930 að verulegur skriður kemst á þau mál. Árið 1920 má víst segja að félagið sé búið að ná fótfestu, eftir það sést ekki í fundargerðabókum spurningin um, hvort hætta skuh félagsskapnum eða halda honum áfram. Ekki fer milli mála að tveggja manna verður fyrst og fremst minnst við félagsstofnun- unina og við störf fyrstu árin. Sr. Jón Guðnason frá Prestsbakka 108
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Strandapósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.