Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1970, Blaðsíða 111

Strandapósturinn - 01.06.1970, Blaðsíða 111
sagði um þessa tvo menn í ræðu er hann flutti að Reykjum í Hrútafirði í júní 1949, þegar Kaupfélag Hrútfirðinga varð 50 ára: „Kristján Gíslason má með réttu kallast aðalhöfundur kaup- félagsins. Hann var formaður félagsstjórnar alveg eða næstum frá upphafi og aðalreikningshaldari þess, meðan heilsa hans entist .... En öllum öðrum er hægt að gefa fullan heiður fyrir starfsemi þeirra í félaginu, þó að sagt sé, að enginn hafi þar tekið honum fram um alúð og samviskusemi í starfi.... Ef rétt verður dæmt um menn og málefni, á nafn hans að geymast í framtíðinni sem eins hins fremsta meðal hinna kyrrlátu, megintraustu samvinnumanna. I höndum manna af hans gerð er sameiginlegum hagsmunamálum almennings jafnan vel borgið. Pétur Jónsson var fyrsti sölustjóri kaupfélagsins og gegndi því starfi í nær 20 ár. Hann sýndi glögglega með starfi sínu, að Hrútfirðingar þurftu ekki að leita út fyrir sinn hóp til þess að fá mann, er væri því vaxinn.......“ Stjórn kaupfélagsins lét gera tvo tvíarma lampa, í virðingar- og þakklætisskyni, með myndum af þeim Kristjáni og Pétri, sem verða varðveittir hjá kaupfélaginu. Þáttaskil verða í sögu félagsins 1920. Þá flytur framkvæmda- stjóri þess, Kristmundur Jónsson, ásamt fjölskyldu sinni til Borð- eyrar í húsnæði, sem kaupfélagið hafði þegar eignast, en þurfti þó mikilla endurbóta við áður en íbúðarhæft teldist. Þetta hús hefur alla tíð verið lélesgt, því strax 1926 eru höfð þau ummæli ,,að komi vetur sem 1918 væri tæplega hægt að búast við því, að hægt yrði að haldast við í því“. Með komu Kristmundar er sölubúðin opin alla virka daga og reyndar mun hún æði oft hafa verið opnuð á kvöldin og um helgar, sem svo mörgum árum síðar var aflagt og þótti sumum hart. Mér er nær að halda, að almennt hafi verið álitið, að búðar- störf væri það létt verk, að ekki þætti nema sjálfsagt og varla þakkarvert að afgreiða fólk, þegar því datt í hug að koma í kaup- stað. En í huga skal hafa, að á þessum árum unnu menn langan vinnudag, almennt 12 til 16 klukkustundir við slátt. Slíkur var aldarandinn. Menn hafa löngum verið fastheldnir á gamla siði. 109
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.