Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1970, Side 115

Strandapósturinn - 01.06.1970, Side 115
urmagn fyrir staðirm kom ekki fyrr en 1939, þá að forgöngu kaupfélagsins. Aður hafði símstöðin og kaupfélagið haft rafur- magn á sjálfs sín vegum um nokkurra ára skeið fyrir sig. Hitaveitu- hugmynd skýtur upp kollinum en ekki meir. Frystihússbyggingin var happadrýgsta framkvæmdin. Slátrun stóreykst með tilkomu þess, því fé kemur víðar að, bæði úr Miðfjarðardölum og vestan úr Dalasýslu og þá að einhverju leyti vegna milligöngu kaupfélag- anna í viðkomandi sýslum. Sláturaðferð og meðhöndlun vörunnar er færð til nýrri og betri hátta. Englendingur kennir fláningu, sem lengi síðan var notuð. Ungur maður Oskar Björnsson var sendur á námskeið, til Akur- eyrar, fyrir verkstjóra sláturhúsa. Árið 1936 verður sú breyting á stjórn kaupfélagsins að fram- kvæmdastjóri þess hættir að vera jafnframt formaður félags- stjórnar, er það Pétur Sigfússon sem verður það fyrstur fram- kvæmdastjóra og Gunnar Þórðarson, Grænumýrartungu tekur við formennsku. Áður hefur það komið fram að ein deild félagsins var í Bitru- firði. Snemma á árinu 1929 var stofnsett útibú á Óspakseyri. Því veitti forstöðu alla tíð Magnús Kristjánsson, Þambárvöllum, þar til það hætti störfum og sjálfstætt kaupfélag var stofnað þar 1942, Kaupfélag Bitrufjarðar, Óspakseyri. Ráðningakjör framkvæmdastjóranna voru allt önnur og ólík því sem nú gerist. Skulu hér tilgreind nokkur atriði úr starfsamn- ingi frá 1935. Árslaun 3000,00 krónur, 1% af söluverði innlendra vara, 2500 krónur um árið, móti starfskrafti til verzlunarþarfa (þó ekki fram- kv.stj.), ábyrgð á vörurýmun gegn 2% greiðslu miðað við sölu á erlendri vöm. Þá munu stundum hafa verið greidd laun að einhverju leyti samkvæmt allri veltu félagsins. Það eru liðin tíu ár og einum mánuði betur. Seint í febr. 1941 verður annar stórbmni á Borðeyri. Nokkur hús brenna núna, m.a. sölubúð kaupfélagsins, sem var í stóru timburhúsi frá tíð Bryde- verzlunar á Borðeyri, byggt löngu fyrir aldamót. Mikill skaði var í því þó meiri og afdrifaríkari í frystihúsinu og vélum þess, en 8 113
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.