Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1970, Page 117

Strandapósturinn - 01.06.1970, Page 117
nefnda. Því er breytt í búð og: skrifstofur, en íbúð er á loftinu. Hér réð einnig um að allt efni tií byggingarframkvæmda er mjög torfengið. Innflutningur háður knöppum leyfum stjómvalda meðan heimsstyrjöldin geysaði og reyndar lengur. Þá var það að fjölskylda flytur búferlum og félagið kaupir íbúðarhúsið Tómasar- bæ, sem lengi var íbúð framkvæmdastjóra. Þá em hermanna- skálar keyptir eftir að setuliðið fer og húsakostur aukinn í bih á þann hátt. Upp úr 1940 eignast kaupfélagið sinn fyrsta vömbíl að vísu á móti einstaklingum, en nokkm síðar eitt sér. Þá em hka komnir til miklir flutningar, kjötið er flutt frá sláturhúsinu fyrst til Borgar- ness haustið 1941, en því er svo breytt og afurðirnar em fluttar til Reykjavíkur og hefur verið allar götur síðan með litlum frá- vikum. Menn óska eftir ákveðnum ferðum — áætlunarferðum — heim til sín með vömr, við þeim tilmælum er orðið. Löngum þykja flutningataxtar háir og ótaldar stundir sem fóm í umræður um þá á fundum í deildunum. Arið 1943 er gerð fyrirspurn frá Sambandi ísl. samvinnufélaga hvort félagið vilji reisa ullarþvottastöð. Þetta mál var rætt heima fyrir á einum fundi, það helzt verður séð. Kom sú hugmynd fram að byggja hana þá á Reykjatanga, þar sem heitt vatn er til staðar, og þá í samvinnu við Kaupfélag Vestur-Húnvetninga, en úr því varð aldrei. Menningarsjóður er stofnaður 1944 og nokkuð hefur verið úr honum veitt, m.a. til stofnunar verðlaunasjóðs nemenda við Héraðsskólann að Reykjum. Félagsmönnum fjölgar á ámnum fyr- ir 1950. Lög félagsins em endurskoðuð. Árið 1949 heldur fé- lagið upp á 50 ára afmæli sitt með hófi að Reykjaskóla. Samkom- an var fjölsótt. Formaður félagsins, Gunnar Þórðarson, stjórnaði hófinu, en sr. Jón Guðnason, Prestsbakka hélt aðalræðuna, rakti hann sögu verzlunar á Borðeyri frá fyrstu tíð til þess tíma og í stómm dráttum sögu verzlunar á íslandi gegnum aldimar. Hans fróðlega erindi má finna í Samvinnunni júlí/ágústblaði sama ár. Tímans hjól snýst. Öldin er hálfnuð. Á árinu 1951 verður htill staður minni. Landssímastöðin, sem hafði verið á Borðeyri frá 1908, 115
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Strandapósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.