Strandapósturinn - 01.06.1970, Qupperneq 121
Sr. Eiríkur Gíslason, Stað, 1913—1918 þar af formaður í 2 ár.
Pétur Jónsson, Borðeyrarbæ, 1913—1922 þar af form. í 1 ár.
Kristmundur Jónsson, Kolbeinsá, 1918—1934 formaður í öll
þessi ár.
Guðmundur Ögmundsson, Fjarðarhorni, 1920—1927.
Halldór Jónsson, Kjörseyri, 1922—1928.
Gunnar Þórðarson, Grænumýrartungu, 1927—1956, þar af for-
maður í 20 ár.
Jón Einarsson, Tannstaðarbakka, 1928—1936.
Ólafur Þorsteinsison, Hlaðhamri, 1935—1967, þar af form. í
11 ár.
Jón Tómasson, Hrútatungu, 1936—1947.
Gísli Eiríksson, Stað, 1947—1959.
Jónas R. Jónsson, Melum, 1956 og er starfandi form. frá 1967.
Þorsteinn Jónasson, Oddsstöðum, 1959 og er starfandi.
Kjartan Ólafsson, Hlaðhamri, 1967 og er starfandi.
Endurskoðendur.
Sigurður Sverrisson, sýslum. Bæ, 1900—1902.
Benóný Jónasson, Laxárdal, 1900—1918.
Vilhjálmur Ingvarsson, Bæ, 1902—1904.
Guðmundur Ögmundsson, Fjarðarhomi, 1904—1920.
Gísli Eiríksson, Stað, 1918—1921.
Sæmundur Guðjónsson, Borðeyrarbæ, 1920 og er starfandi.
Baðst undan starfi í tvö ár meðan bróðir hans var kaupféiagsstj.
Halldór Kr. Júlíusson, sýslum. Borðeyri, 1921-—1927.
Halldór Ólafsson, Fögmbrekku, 1927—1941.
Þorvaldur Böðvarsson, Þóroddsstöðum, 1941 og starfar ennþá.
Sr. Jón Guðnason, Prestsbakka, 1944—1946.
Framkvæmdastjórar félagsins hafa verið þessir í þeirri röð sem
hér greinir:
Kristján Gíslason, Prestsbakka, 1899—1912.
Pétur Jónsson, Borðeyrarbæ, 1913—1914.
Guðmundur G. Bárðarson, Bæ, 1914—16.
Sr. Eiríkur Gíslason, Stað, 1916—1918.
119