Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1970, Page 125

Strandapósturinn - 01.06.1970, Page 125
Það var í júnímánuði 1888, að bændur í Bjamarfirði og Bölum tóku að ræða með sér hið alvarlega ástand í byggðar- laginu, eitthvað af fé hafði fallið vegna harðviðra og heyleysis, en það sem lifði var illa á sig komið, en þó lífsvon þó ís lægi á Húnaflóa og fyrir öllu Norður- og Austurlandi. Annað var þó alvarlegra, en það var að lítil eða engin matbjörg var til handa fólkinu, hafísinn bannaði allt bjargræði úr sjó, en verzlanir orðn- ar vörulausar og ekkert skip komst með vömr til þeirra vegna íssins. Árið 1887 höfðu Norðmenn sett upp hvalveiðistöð á Lang- eyri við Isafjarðardjúp og gengu veiðarnar mjög vel. Þegar bændur í Bjamarfirði ræddu með sér hið alvarlega ástand, komust þeir að þeirri niðurstöðu, að eina bjargráðið væri að fara með hesta vestur að Langeyri og ná í hval hjá Norð- mönnunum. Var nú hafinn undirbúningur ferðarinnar og skyldi senda þrjá menn vestur, en þegar átti að velja hesta til ferðarinnar vom þeir flestir svo illa á sig komnir að eigi þótti fært að fara með þá svo langa og erfiða ferð, þó vom valdir 12 hestar þeir er beztir þóttu, en sendimenn höfðu reiðskjóta sína að auki. Nesti til ferðarinnar mun hafa verið fátæklegt og lögðu allir bændur í Bjamarfirði það til sameiginlega og var nestið sam- eign sendimannanna, og ekki nema til ferðarinnar vestur, en þeir áttu að fá hval í nestið til baka. Segir nú ekki af ferð þeirra félaga fyrr en þeir koma til Lang- eyrar. Þar fengu þeir hval eins og þeir þurftu með og treystu hestunum til að bera, hina löngu leið til baka. Einnig létu þeir sjóða hval handa sér í nestið til baka. Erfiðlega gekk þeim félög- um heimferðin, hestarnir vom máttfamir og þoldu ekki langar dagleiðir, en heim komust þeir um síðir og var vel fagnað. En svo vom þá hestamir orðnir þreyttir að þeir stóðu ekki upp í 2 daga. Var nú eigi beðið með að matreiða hvalinn og var það fyrsta kvöldið í marga mánuði, sem fólkið gekk með saddan maga til sængur. Ekki kom þó svo mikið í hlut hvers eins að fólkið mætti borða nægju sína dag hvem. Þá var siður að skammta fólki matinn, og var hvalurinn skammtaður mjög naumt svo hann 123
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Strandapósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.