Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1970, Blaðsíða 128

Strandapósturinn - 01.06.1970, Blaðsíða 128
eyrum alt norður til Merkihamars í Ófeigsfirði hálfur viðreki og þrír hlutir í hálfum hval, en frá Merkihamri til Hvalár fjórðúngur í hvalreka, frá Hvalá og til Dögurðardalsár allur reki hvala og viða, en undan Hrúteyjarkleif og til Eyvindafjarðarár allur við- reki og þrír hlutir í hálfum hval við Stafholt. Breiðabólstaðar- kirkju í Vesturhópi er eignað sama og Helgafellskirkju, og það tekur Jón Magnússon á Reykjanesi hennar vegna ef uppber. Túnið er orðið hartnær ónýtt af sandi og landbroti af sjó. Engj- ar heyslæmar og mjög úr sjer gengnar af óveðurháttu. Selstaða hefur þar verið að fomu á Húsadal, lángvarandi aldrei brúkuð, til hennar er lángt. Önnur er þar, hún er kostalítil og mjög lángt til, og á selveginum ein á kölluð Hvalá, jafnlega ófær í vatnavöxtum. Hestum, ef nokkrir eru, þarf burt að koma á vetrardag vegna útigángsleysis. Vetrarhart stundum eftir áttaskiftum. Hætt fyrir fjenað af flæðum og lækjum á vordag. Kýr fá þar stundum far- aldur, bólgna upp og þrútna og drepast síðan, eitt sinn á einu sumri 7 naut. Stúnga og rista hverttveggja hrakslæmt. Vatnsból þrýtur stundum, og er þá lángt til að sækja. Kirkjuvegur mjög lángur og erfiður og sumstaðar mannhættur á vetrardag. Þar er fyrir landi hólmi einn nafnlaus. I hönum er eggver og dúntekja varla ómaksvert. Ey er þar ein fyrir landi, kölluð Hrútey. I henni verpur ekkert, því hrafn í björgum þar fyrir ofan fælir burt allan fugl. Sker eru þar fyrir landi, kölluð Ófeigsfjarðarsker. I þeim má stundum hafa selveiði þá til vill, og einu sinni hefur á þeim fest óþekkjanlegt hvalbrots tetur. 1 heimalandi hefur verið gamalt býli, kallað Strandatun. Þar sjest til tófta en túngarð ekki. Af því verður ekkert gagn haft og kann ekki að byggjast vegna slægnaleysis og skaða heimajarðar- innar. Nálægt bænum eru tóftir, kallaðar Óskastader. Hvert þar hefur býli verið vita menn ekki. Kann ómögulegt að byggjast. 1942 Eigandi og ábúandi Pétur Guðmundsson. Tún flatlent þurrt og sendið neðantil en raklent ofantil. Þurrk- 126
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.