Strandapósturinn - 01.06.1970, Side 131
Gripahús móti Ófeigsfj. I.
Landverð kr. 8.500,00. Húsaverð kr. 4.600,00. Jarðardýrleiki
alls kr. 13.100,00.
Ofeigsfjörður III.
Landshættir sem fyrr er sagt. Engin hús. Hlunnindi: 17 kópar,
7J/o kg. dúnn. Landverð kr. 4000,00.
Ofeigsfjörður IV.
Eigandi: Jón E. Jónsson o. fl.
Abúandi: Sigríður Guðmundsdóttir.
Landshættir sem fyrr er sagt.
Hlunnindi: 14 kópar, 675 kg. dúnn.
Landverð kr. 3.600,00.
Ofeigsfjörður, sem á 19. öld og fram um miðja þá 20. var
vel setið höfðingjaheimili, er nú í eyði: Aðeins á vorin og fram
eftir sumrí er þar manna ferð sem fyrr, þegar eigendurnir hyggja
að þeim jarðarnytjum, sem gjöful náttúra hefur að garði borið.
M E L A R.
Jarðardýrleiki 30 hundruð. Þar er bænahús.
Jarðeigendur að 6 hundruðum 30 álnum Jón Jónsson þar bú-
andi anno 1702 og 1703, að 6 hundruðum 30 álnum hans bróðir
Auðun Jónsson, að 6 hundrðuðum 30 álnum þeirra bróðir Bjami
Jónsson, að 6 hundrðuðum 30 álnum þeirra bróðir Eiríkur Jóns-
son, að 3 hundruðum Karitas Jónsdóttir þeirra systir, að 3 hundr-
uðum þeirra systir Þorbjörg Jónsdóttir. En nú eru eigendur að
12 hundruðum 118 álnum Jón Jónsson þar búandi, að 10 hundr-
uðum 38 álnum hans bróðir Eiríkur Jónsson að Melum á Skarð-
strönd, að 6 hundruðum 105 álnum Helga Helgadóttir, ekkja
Auðunar heitins Jónssonar, og hennar bam Sigríður Auðunar-
dóttir.
Landskuld hvað verið hafi fyrrum vita menn ekki, síðan var
óvist um landskuld á hálfrí, því eigandi bjó sjálfur á, en á hálfri
9
129