Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1970, Síða 132

Strandapósturinn - 01.06.1970, Síða 132
var þá landskuld 110 álnir. En næst fyrir bóluna var landskuld ýmislega smáreiknuð og ójöfn eftir samkomulagi, og hljóp til samans af öllu því, sem aðrir en ábúandinn Jón átti, 1 hundrað 10 álnir. En nú eru um landskuld alt óvist og óreiknað. Land- skuld hefur betalast í óákveðnum landaurum eftir samkomulagi. Leigukúgildi hvað verið hafi fyrrum er óvist, og eins á hálfri þá eigandi ábjó, en þá voru á henni hálfri 3 kúgildi, þar eftir á pörtum ýmsra ýmislega mörg, alls 4, og nú 2. Leigur hafa stund- um betalast í smjöri, stundum í öðru eftir samkomulagi. Kvaðir öngvar fyrrum nje nú. Kvikfjenaður er þar 7 kýr, 1 vetrúngur, 84 ær, 59 sauðir, 42 veturgemlíngar, 8 hestar, 4 hross. Þar kann að fóðrast 4 kýr, 1 vetrúngur, 50 ær, 30 sauðir, 15 lömb, 5 hestar. Heimilismenn 7, þar að auk húskvensvift, móðir ábúandans, Guðrún Jónsdóttir. Geldur ekkert í húsaleigu, en er þó til vilja eftir samkomulagi reikningsskaparlaust. Nýtur haga fyrir kvik- fjenað sinn þegar hann er þar, en kaupir til alalr slægjur og kem- ur stundum í burt lifandi peningi á vetur. Kvikfjenaður hennar er 18 ær, 5 sauðir, 1 hestur. Sumarhagar eru á jörðunni yfirfljótanlega og so nær óþarflega víðlendir og góðir. Þar hefur fyrrum verið brúkaður lamba- og geldfjárupprekstur úr Hrútafirði vestan fram og jafnvel í manna minnum, en um fjallatoll var óvíst nema eftir samkomulagi, og enn brúka þar nokkrir upprekstur, en hefur dregist í óvana vegna harðinda og óhægðar fólks. Ljalldrapi kynni að vera til eldiviðar. Laxveiði hefur verið rjett- góð í Hrútafjarðará, en nú um nokkur ár hefur hún engin verið, vita menn ei hvert aftur komi. Alfta eggver hefur áður á fjallinu að gagni verið, en hefur frá lagst vegna harðinda, kann þó enn, ef iðkað væri, til nokkurs gagns að vera með stórri fyrirhöfn. Grasa- tekja var góð, kynni enn að vera að nokkru gagni. Hvannaróta- tekja nokkur. Berjalestur hefur verið að gagni, en er nú mjög af. Tún var fyrrum so nær ekkert, en fyrir mikla rækt stórum út- aukið, liggur þó mikinn part á hörðum mel, og því óvíst hvað 130
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.