Luxus - 01.12.1984, Síða 95

Luxus - 01.12.1984, Síða 95
hún um tíma í enskunám til Englands, en það gerði hún eigin- lega bara til að hafa eitthvað fyrir stafni meðan hún beið eftir að fá pláss sem lærlingur í hárgreiðslufag- inu. Að námi loknu fór hún til New York og vann þar á stofu í 2 ár. Nú vinna 8 manns á stofunni hennar °g sjálf er hún búin að ferðast um allar jarðir til að kynna það sem helst er að gerast í hárgreiðslugrein- inni hérlendis og til að fylgjast með nýjustu straumunum þar ytra. Þess má geta að hún er bæði eiginkona og móðir. íslandsdeildin vakti heldur betur athygli í Rio de Janeiro í Brasilíu fyrir 2 árum þegar hún sýndi eins konar „snjókonur“ þar suðurfrá. Hópurinn var þar í gærum og nokk- uð rosalegar ásýndum - en fyrir bragðið fékk hann sýningartilboð frá Bandaríkjunum, þar sem hann sýndi í fyrra, en þaðan lá leiðin til Sviss og síðar til Svíþjóðar. Hárgreiðslusýning fer þannig fram að meistarinn fær óþekkta mann- eskju og greiðir henni við undirleik tónlistar, en tónlistin virkar sem einhvers konar tímavörður um leið og hún eykur á stemmninguna og spennuna. Að vísu fær meistarinn að ráða hæð. þyngd og e.t.v. háralit viðfangsefnisins, en þar sem taka verður tillit til mismunandi útlits og persónueinkenna fólks lítur Bára fyrst og fremst á þetta sem listgrein. Tvisvar á ári fer hún utan. ásamt nokkrum kollegum sínum, til að kynnast nýjustu línum hárgreiðslu- tískunnar - og einmitt um þessar mundir er hún að leggja upp í eina slíka ferðtil Parísar, ásamt Elsu Har- aldsdóttur, til að fylgjast með því - fyrir luktum dyrum — þegar hár- greiðslan fyrir árið 1985 fæðist. Suðurnesja. Til að byrja með tók hann á móti erlendum ferða- mönnum. Þá hafði hann aldrei skoð- að íslandskort almennilega, en smám saman lærði hann á kortið og vann sig upp í Iykilstöðu fyrirtækis- ins. Að gera pínulitla ferðaskrifstofu að öðru eins stórveldi og hún er í dag - og það á mjög skömmum tíma - hefur auðvitað kostað ómælda vinnu og talsverða útsjónarsemi eða eins og Helgi segir: „Októberferðirn- ar okkar voru undirbúnar í febrúar, mars. Þetta er fyrsta ferðaskrifstofan á íslandi sem hefur gert tilraun til að koma út með bækling ári áður en ferðin hefst. Dauði tíminn í ferða- skrifstofurekstri er því búinn. Þetta er orðið samtengt allt árið og fólk í dag sér í fyrsta skipti fram á að hægt er að gera raunhæfar áætlanir fram í tímann. Verðbólgan hefur hjaðnað og öryggið sem fylgir því að við bjóð- um ferðir á svipuðu verði og í fyrra, fær menn til að ákveða sig strax. Svo er hægt að borga jafnt og þétt inn á ferðapakkann þannig að menn fara áhyggjulausir í ferðalagið og losna við bakreikninga. Þetta er svona sparivelta sem gerir fólki kleift að búa til gott ferðaplan. Hér áður bókuðu íslendingar utanlandsferðir með tveggja daga fyrirvara eða mán- aðar fyrirvara í hæsta lagi. En þetta hefur breyst á síðustu arum, meðal annars vegna þess að nú getum við sett á markaðinn vöru sem við ætl- um að afgreiða næsta sumar." Svo mælti Helgi Jóhannsson. Ann- ars gerir hann heldur lítið úr hæfi- leikum sínum og vitnaði í þau fleygu orð Halldórs Laxness: „99% vinna og 1 % hæfileikar." Það sem heldur hon- um gangandi er þörfin á að standa sig og einhvern veginn hefur maður grun um að honum hafi tekist það hingað til. HELGIJÓHANNSSON framkvœmdastjóri Dauði tíminn er btunn Menn hafa stundum komið að honum þar sem hann er að skipta um ljósaperu eða gera við bilaða ljósritunarvél. Það er eins og hann hafi ekki ennþá áttað sig á því að hann er framkvæmda- stjóri fyrir einni af stærstu ferða- skrifstofum landsins og jakkaföt eða hálsbindi eru honum ekki beint að skapi. Hann þarf mikið að ferðast til útlanda í starfinu sem felst m.a. í því að skipuleggja utanlandsferðir 6-8 mánuði fram í tímann. Þetta er mjög erilsamt starf og getur verið einmanalegt á köflum. „Það sem hef- ur bjargað lífi mínu á þessum ferð- um,“ segir hann, „er skáktölva sem eg keypti einu sinni. Við erum orðnir miklir kammeratar - ég og tölvan.“ Annars gefur hann sér tíma til að leika tennis í frístundum og svo er hann í 7 manna félagsskap sem heitir einfaldlega Átthagafélagið. í því eru nokkrir jafnaldrar hans úr Keflavík; Ingi Valur Jóhannsson fé- lagsfræðingur, Stefán Ólafsson lektor, Valdimar Harðarson arkitekt og fleiri. Þeir koma saman öðru hverju til skrafs og ráðagerða og leika stundum knattspyrnu við ann- an félagsskap sem heitir Forstjóra- félagið. Og svo er hann með bridge- dellu. Hann hóf störf hjá Samvinnuferð- um fyrir 5 árum eftir að hafa kennt viðskiptagreinar við Fjölbrautaskóla Nokkrar blákaldar staðreyndir iim Samúel Við sem gefum út Samúel höfum alltaf talið okkur vera með blað sem fólk hefur áhuga á að lesa. Salan á blaðinu hefur gefið það ótvirætt til kynna. Fólk talar um greinarnar sem birtast í Samúel, En það er ekki nóg að við höldum einhverju fram um vinsældir Samúels. Það þarf staðfestingu óhlutdrægra aðila. Hún er komin. Enn einu sinni, þvi í þremur fjölmiðlakönnunum sem Samtök íslenskra auglýsingastofa hafa gert hefur Samúel ávallt verið eitt af mestu lesnu timaritunum hér á landi. Tölurnar tala sínu máli, eins og sést í nýjustu könnuninni: 60 ftúsimd íslendingar lesa Samúel Af íslendingum á aldrinum frá 13 ára ogupp úr segjast 30,81 prósent lesa Samúel. Þetta eru 60 þúsund manns. Unga fóHdð les Samúel Af fólki á aldrinum S0 til 34 ára segj ast 37 prósent lesa Samúel. Það er meira en þriðji hver íslendingur á þessum aldri. Á aldursbilinu 16 til 19 ára lesa 50,82 prósent Samúel. Það er annar hver íslendingur á þessum aldri. Samúel er þriðja mest lesna tímaritið I fjölmiðlakönnun Samtaka íslenskra auglýsingastofa reyndist Samúel þriðja mest lesna timaritið, á eftir Hús & Hibýli og Lif. í könnun SIA var spurt um lestur á 30 timaritum, og á íslandi eru gefin út hátt a fimmta hundrað tímarit. _ HANNER LESDJN
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102

x

Luxus

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Luxus
https://timarit.is/publication/1644

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.