Fréttablaðið


Fréttablaðið - 07.05.2022, Qupperneq 37

Fréttablaðið - 07.05.2022, Qupperneq 37
Kennarasamband Íslands (KÍ) óskar eftir að ráða fulltrúa á upplýsinga- og kynningarsvið. Starfið er tímabundið til eins árs með möguleika á fastráðningu að þeim tíma loknum. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Starfssvið: • Greinaskrif, framsetning og uppfærsla efnis í ritum og á miðlum KÍ og aðildarfélaga. • Umsjón með útgáfu efnis. • Skipulagning á viðburðum og fundum KÍ. • Þátttaka í ímyndar- og stefnumótunarvinnu. • Önnur verkefni í samráði við yfirmann. Hæfniskröfur: • Háskólamenntun sem nýtist í starfi. • Reynsla af blaða- eða fréttamennsku er æskileg. • Áhugi og þekking á skólamálum er kostur. • Afburða íslenskukunnátta í ræðu og riti. • Reynsla af textaskrifum. • Þekking og reynsla af birtingu upplýsinga á samfélagsmiðlum. • Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum. • Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum. • Reynsla af ljósmyndun og myndvinnslu er kostur. Við hvetjum áhugasama til að sækja um, óháð kyni og uppruna. Umsóknarfrestur er til og með 19. maí nk. Sótt er um starfið á www.vinnvinn.is. Umsókn skal fylgja ferilskrá og kynningar- bréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur um hæfni viðkomandi til að gegna starfinu. Umsjón með starfinu hafa Auður Bjarna­ dóttir (audur@vinnvinn.is) og Garðar Óli Ágústsson (gardar@vinnvinn.is). Fulltrúi á upplýsinga­ og kynningarsviði Kennarasamband Íslands var stofnað 1. janúar árið 2000. Félagsmenn eru ríflega 10.500 og starfa í leikskólum, grunnskólum, framhalds­ skólum og tónlistarskólum. Kennarasamband Íslands starfar á landsvísu og innan þess eru átta aðildarfélög. Hlutverk KÍ er að gæta hagsmuna og réttinda félagsmanna, fara með samningsrétt um kaup og kjör, efla fag­ og stéttavitund, efla skólastarf, kennaramenntun og starfsþróun félagsmanna. ILVA leitar að metnaðarfullum og árangursdrifnum verslunarstjóra til að stýra verslun ILVA í Kauptúni. Verslunarstjóri ber ábyrgð á daglegum rekstri verslunarinnar, mannauðsmálum ásamt því að tryggja framúrskarandi þjónustu við viðskiptavini. Um er að ræða 100% starf. Helstu verkefni: • Ábyrgð á daglegum rekstri verslunar. • Gerð sölu- og fjárhagsáætlana. • Yfirsýn yfir lykiltölur úr rekstri. • Ábyrgð á þjónustu og upplifun viðskiptavina. • Ábyrgð á útliti og útstillingum í verslun. • Innkaup og pantanir. • Önnur tilfallandi verkefni. Hæfniskröfur: • Menntun sem nýtist í starfi. • Reynsla af verslunarrekstri/verslunarstjórn. • Rík þjónustulund, áhugi og reynsla af starfi í söludrifnu umhverfi. • Stjórnunarreynsla og hæfni í mannlegum samskiptum. • Sveigjanleiki, sjálfstæð vinnubrögð og metnaður til að ná árangri. • Góð íslenskukunnátta. Umsóknarfrestur er til og með 17. maí nk. Sótt er um starfið á www.vinnvinn.is. Umsókn skal fylgja ferilskrá og kynningar- bréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur um hæfni viðkomandi til að gegna starfinu. Umsjón með starfinu hafa Auður Bjarna ­ dóttir (audur@vinnvinn.is) og Garðar Ó. Ágústsson (gardar@vinnvinn.is). Verslunarstjóri ILVA rekur tvær glæsilegar verslanir með húsgögn og smávöru. Verslunin á rætur sínar að rekja til Danmerkur þar sem fyrsta verslun ILVA var stofnuð árið 1974. ILVA rekur tvær verslanir í dag, önnur í Kauptúni í Garðabæ og aðra á Akureyri. Hjá ILVA starfar öflugur hópur einstaklinga með fjölbreytta menntun, starfsreynslu og áhugamál. Nánari upplýsingar er hægt að finna á www.ilva.is. ATVINNUBLAÐIÐ 3LAUGARDAGUR 7. maí 2022
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.