Fréttablaðið - 07.05.2022, Side 40

Fréttablaðið - 07.05.2022, Side 40
Spennandi tækifæri hjá Símanum Umsóknarfrestur er til og með 15. maí næstkomandi. Aðeins er tekið við umsóknum í gegnum siminn.is/storf. Fyrirspurnum skal beint á netfangið mannaudur@siminn.is. Í anda jafnréttisstefnu Símans hvetjum við alla til að sækja um; óháð kyni. Helstu verkþættir • Þróun og rekstur viðmóta fyrir sjónvarp • Viðmótshönnun • Utanumhald og umsýsla með þróunar- og prófunarumhverfi viðmóta Reynsla og þekking • Háskólamenntun í tölvunarfræði eða sambærilegu er æskileg • Að minnsta kosti 2ja ára reynsla í sambærilegu umhverfi er æskileg • Þekking á: React Native, React, Redux, Typescript og Native kóðun fyrir iOS og Android Persónulegir eiginleikar • Jákvætt hugarfar, frumkvæði og drifkraftur • Sjálfstæð og öguð vinnubrögð • Færni í mannlegum samskiptum • Hæfni til að vinna í teymi Forritari - Sjónvarp Símans Við leitum að einstaklingi til að taka þátt í þróun og tæknilegum rekstri á Sjónvarpi Símans. Viðkomandi mun bera ábyrgð á útliti, þróun smáforrita og annarra viðmóta fyrir sjónvarp í samstarfi við aðra sérfræðinga sjónvarpskerfa. ERTU SMIÐUR ? SMIÐUR ÓSKAST VERKTAKI ÓSKAST Vegna aukinna verkefna óskar Mannverk eftir faglærðum smið til starfa. Æskilegt að viðkomandi hafi reynslu af viðhaldsverkefnum. UPPSTEYPA - VERKTAKI Mannverk óskar jafnframt eftir verktaka í lítið uppsteypuverkefni í Rvk í sumar. Áhugasamir hafi samband við Björn Karlsson í síma 7711118 bjorn@mannverk.is. intellecta.is RÁÐNINGAR Skjalastjóri Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu leitar að skjalastjóra sem hefur áhuga á að leiða þróun skjalastjórnunar innan embættisins. Skjalastjóri ber faglega ábyrgð á skjalamálum embættisins og hefur það markmið að skjalastjórn sé rekin með skipulegum og skilvirkum hætti í samræmi við lög og reglur sem stofnunin starfar eftir. Helstu verkefni og ábyrgð • Ábyrgð og umsjón með skjalasafni embættisins • Ábyrgð og ritstjórn gæðahandbókar • Rekstur og eftirlit gæða- og skjalastjórnunarkerfis • Þróun skjalastefnu og mótun verklags við skjalastjórn, þ.m.t. rafræna skjalavörslu • Ráðgjöf og fræðsla fyrir starfsfólk um skjalamál og eftirfylgni með skjalaskráningu • Samstarf við önnur sýslumannsembætti um samræmingu skjalamála • Frágangur og skil á gögnum til Þjóðskjalasafns • Stuðlar að stöðugum umbótum á ferlum sem varða skjalastjórnun og rafræna skjalavörslu Menntunar- og hæfnikröfur • Háskólapróf í upplýsingafræði eða önnur háskólamenntun sem nýtist í starfi • Reynsla af sambærilegu starfi er kostur • Þekking á gæðamálum • Gott vald á upplýsingatækni, þ.m.t. á rafrænni skjalavörslu • Góð samskipta- og samvinnuhæfni og jákvætt viðmót • Frumkvæði, drifkraftur, skipulagni og sjálfstæði í starfi • Gott vald á íslensku í ræðu og riti Umsóknarfrestur er til og með 16. maí 2022. Sótt er um starfið á Starfatorg.is Umsókn þarf að fylgja afrit af prófskírteinum og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og hæfni umsækjanda í starfið. Nánari upplýsingar um starfið veitir Vigdís Edda Jónsdóttir mannauðsstjóri (vigdisj@syslumenn.is). Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu liggur fyrir. Umsóknir gilda í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út. Við ráðningu er tekið mið af jafnréttisstefnu Sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu. Sýslumenn fara með framkvæmdarvald og stjórnsýslu ríkisins í héraði, hver í sínu umdæmi, skv. lögum nr. 50/2014. Í umdæmi sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu búa um 64% landsmanna. Nánari upplýsingar um verkefni sýslumanna má finna á island.is/syslumenn. 6 ATVINNUBLAÐIÐ 7. maí 2022 LAUGARDAGUR

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.