Fréttablaðið - 07.05.2022, Síða 40

Fréttablaðið - 07.05.2022, Síða 40
Spennandi tækifæri hjá Símanum Umsóknarfrestur er til og með 15. maí næstkomandi. Aðeins er tekið við umsóknum í gegnum siminn.is/storf. Fyrirspurnum skal beint á netfangið mannaudur@siminn.is. Í anda jafnréttisstefnu Símans hvetjum við alla til að sækja um; óháð kyni. Helstu verkþættir • Þróun og rekstur viðmóta fyrir sjónvarp • Viðmótshönnun • Utanumhald og umsýsla með þróunar- og prófunarumhverfi viðmóta Reynsla og þekking • Háskólamenntun í tölvunarfræði eða sambærilegu er æskileg • Að minnsta kosti 2ja ára reynsla í sambærilegu umhverfi er æskileg • Þekking á: React Native, React, Redux, Typescript og Native kóðun fyrir iOS og Android Persónulegir eiginleikar • Jákvætt hugarfar, frumkvæði og drifkraftur • Sjálfstæð og öguð vinnubrögð • Færni í mannlegum samskiptum • Hæfni til að vinna í teymi Forritari - Sjónvarp Símans Við leitum að einstaklingi til að taka þátt í þróun og tæknilegum rekstri á Sjónvarpi Símans. Viðkomandi mun bera ábyrgð á útliti, þróun smáforrita og annarra viðmóta fyrir sjónvarp í samstarfi við aðra sérfræðinga sjónvarpskerfa. ERTU SMIÐUR ? SMIÐUR ÓSKAST VERKTAKI ÓSKAST Vegna aukinna verkefna óskar Mannverk eftir faglærðum smið til starfa. Æskilegt að viðkomandi hafi reynslu af viðhaldsverkefnum. UPPSTEYPA - VERKTAKI Mannverk óskar jafnframt eftir verktaka í lítið uppsteypuverkefni í Rvk í sumar. Áhugasamir hafi samband við Björn Karlsson í síma 7711118 bjorn@mannverk.is. intellecta.is RÁÐNINGAR Skjalastjóri Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu leitar að skjalastjóra sem hefur áhuga á að leiða þróun skjalastjórnunar innan embættisins. Skjalastjóri ber faglega ábyrgð á skjalamálum embættisins og hefur það markmið að skjalastjórn sé rekin með skipulegum og skilvirkum hætti í samræmi við lög og reglur sem stofnunin starfar eftir. Helstu verkefni og ábyrgð • Ábyrgð og umsjón með skjalasafni embættisins • Ábyrgð og ritstjórn gæðahandbókar • Rekstur og eftirlit gæða- og skjalastjórnunarkerfis • Þróun skjalastefnu og mótun verklags við skjalastjórn, þ.m.t. rafræna skjalavörslu • Ráðgjöf og fræðsla fyrir starfsfólk um skjalamál og eftirfylgni með skjalaskráningu • Samstarf við önnur sýslumannsembætti um samræmingu skjalamála • Frágangur og skil á gögnum til Þjóðskjalasafns • Stuðlar að stöðugum umbótum á ferlum sem varða skjalastjórnun og rafræna skjalavörslu Menntunar- og hæfnikröfur • Háskólapróf í upplýsingafræði eða önnur háskólamenntun sem nýtist í starfi • Reynsla af sambærilegu starfi er kostur • Þekking á gæðamálum • Gott vald á upplýsingatækni, þ.m.t. á rafrænni skjalavörslu • Góð samskipta- og samvinnuhæfni og jákvætt viðmót • Frumkvæði, drifkraftur, skipulagni og sjálfstæði í starfi • Gott vald á íslensku í ræðu og riti Umsóknarfrestur er til og með 16. maí 2022. Sótt er um starfið á Starfatorg.is Umsókn þarf að fylgja afrit af prófskírteinum og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og hæfni umsækjanda í starfið. Nánari upplýsingar um starfið veitir Vigdís Edda Jónsdóttir mannauðsstjóri (vigdisj@syslumenn.is). Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu liggur fyrir. Umsóknir gilda í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út. Við ráðningu er tekið mið af jafnréttisstefnu Sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu. Sýslumenn fara með framkvæmdarvald og stjórnsýslu ríkisins í héraði, hver í sínu umdæmi, skv. lögum nr. 50/2014. Í umdæmi sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu búa um 64% landsmanna. Nánari upplýsingar um verkefni sýslumanna má finna á island.is/syslumenn. 6 ATVINNUBLAÐIÐ 7. maí 2022 LAUGARDAGUR
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.