Fréttablaðið - 07.05.2022, Blaðsíða 41

Fréttablaðið - 07.05.2022, Blaðsíða 41
Umsóknarfrestur er til og með 30. maí 2022. Umsókn óskast fyllt út á www.intellecta.is og þarf henni að fylgja starfsferilskrá og ítarlegt kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir hæfni umsækjanda sem nýtist í starfi. Farið verður með allar fyrirspurnir og umsóknir sem trúnaðarmál og þeim svarað að ráðningu lokinni, Áhugasamir einstaklingar, óháð kyni, eru hvattir til að sækja um starfið. • Þekking og brennandi áhugi á loftslagsmálum • Háskólamenntun sem nýtist í starfi • Leiðtogahæfni ásamt framúrskarandi samskipta- og samstarfshæfni • Þekking á íslensku atvinnulífi og stjórnsýslu • Drifkraftur, frumkvæði, jákvæðni og hugmyndaauðgi • Umfangsmikil reynsla af markaðsmálum og kynningarmálum ásamt reynslu af notkun samfélagsmiðla í markaðsstarfi • Þekking og reynsla af markaðssetningu á erlendum mörkuðum er æskileg • Reynsla af verkefnisstjórnun • Framúrskarandi ensku- og íslenskukunnátta skilyrði, önnur tungumálakunnátta er kostur • Færni og reynsla í að koma fram Nánari upplýsingar veita Thelma Kristín Kvaran (thelma@intellecta.is) og Helga Birna Jónsdóttir (helga@intellecta.is) í síma 511 1225. • Kynna fjölbreytt framlag Íslands til loftslagsmála • Efla samstarf stjórnvalda og atvinnulífs um aðgerðir í loftslagsmálum þ.m.t. um kolefnishlutleysi árið 2040 • Styðja við loftslagsvegferð atvinnulífsins og auka þátttöku fyrirtækja í grænu ferli, umbótaverkefnum og loftslagsvegferðinni • Styðja við markaðs- og viðskiptaþróunarstarf fyrirtækja tengt loftslagsmálum • Vekja athygli hérlendis sem og erlendis á framlagi Íslands og íslenskra fyrirtækja og hvetja til frekari framþróunar Laust er til umsóknar starf forstöðumanns Grænvangs, samstarfsvettvangs atvinnulífs og stjórnvalda um loftslagsmál og grænar lausnir. Um spennandi starf er að ræða sem snýr að stuðningi við loftslagsvegferð atvinnulífsins ásamt kynningu á framlagi Íslands og árangri í loftslagsmálum. Leitað er að drífandi og reynslumiklum leiðtoga með öfluga fagþekkingu og reynslu á sviði loftslagsmála og af markaðs- og kynningarmálum. Forstöðumaður er ráðinn af Íslandsstofu og stjórn Grænvangs og starfar innan Íslandsstofu. Menntunar- og hæfniskröfur:Helstu verkefni og ábyrgð: Forstöðumaður Grænvangs Markmið Grænvangs er að bæta árangur Íslands í loftslagsmálum og miðla fjölbreyttu framlagi landsins á því sviði, stuðla að framgangi grænna lausna og efla samvinnu stjórnvalda og atvinnulífs varðandi aðgerðir í loftslagsmálum í samræmi við markmið stjórnvalda, þ.m.t. kolefnishlutleysi árið 2040. Þá vinnur vettvangurinn, í samstarfi við Íslandsstofu, að kynningu á íslensku hugviti og framleiðslu sem byggja á íslenskri orkuþekkingu og grænum lausnum. Nánari upplýsingar má finna á www.graenvangur.is. Grænvangur hefur verið starfræktur í tæp þrjú ár. Að baki vettvangnum standa fjölbreyttir aðilar úr íslenskri stjórnsýslu og atvinnulífi. Íslandsstofa er samstarfsvettvangur atvinnulífsins og stjórnvalda og hefur það hlutverk að auka gjaldeyristekjur þjóðarinnar. Íslandsstofa sinnir mörkun og markaðs- setningu fyrir Ísland og íslenskar útflutningsgreinar, styður íslensk fyrirtæki í sókn á erlenda markaði og greiðir götu erlendrar fjárfestingar í íslensku atvinnulífi. Síðumúla 5 • 108 Reykjavík • 511 1225 • intellecta.is RÁÐNINGAR RÁÐGJÖF RANNSÓKNIR ATVINNUBLAÐIÐ 7LAUGARDAGUR 7. maí 2022
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.