Fréttablaðið - 07.05.2022, Síða 96

Fréttablaðið - 07.05.2022, Síða 96
frettabladid.is 550 5000 RITSTJÓRN ritstjorn@frettabladid.is AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is PRENTUN Torg ehf. DREIFING Póstdreifing ehf. dreifing@postdreifing.is 2022 - 2025 Óttars Guðmundssonar n Bakþankar Þessa dagana er ég í endur- hæfingu á sjúkrastofnun. Dagarnir líða inni í skipu- lagðari stundaskrá. Ég vafra líkt og ráfandi sauður eftir endalausum göngum hússins milli áfangastaða. Fyrirlestur, tækjasalur, ganga, þrekhjól, matur og sundleikfimi eru skráð á stundatöfluna og ég hlýði eins og skóladrengur. Það eru viðbrigði fyrir lækni að skipta um hlutverk og ímynd og verða þiggjandi heil- brigðisþjónustu en ekki veit- andi. Fyrsta vikan var erfiðust og ég var stöðugt á leið heim. Ég reyndi að kyngja hrokanum og setja allt mitt líf og lífsstíl undir mæliker og þiggja ráð- leggingar bláókunnugs fólks. Það er afskaplega erfitt og niðurlægjandi að vera ramm- villtur læknir og besserwisser í hallærislegum íþróttagalla á leið í sundleikfimi. Læknar hræðast sjúklings- hlutverkið enda eru þeir venjulega í afneitun á eigin veikindi. Læknir sem fer úr læknasloppnum og klæðist formlausum sjúklingafötum neyðist til að horfast í augu við sjálfan sig. Erfiðust er sú til- finning að stjórna ekki lengur eigin lífi. Sjúklingshlutverkið hefur í för með sér eðlilega sjálfs- vorkunn og sjálfhverfu sem snýst um líðan og einkenni. Eftir því sem farið er lengra inn í sjúklingshlutverkið fækkar öðrum áhugamálum og umtalsefnum. Sjúkdómurinn ákveður lífsstíl og stjórnar allri umræðu. Hvernig gengur með- ferðin? Hvað sagði læknirinn eiginlega? Ertu að fara í f leiri rannsóknir? Ertu ekki eitthvað að skána? n Sjúklingur *Lögum samkvæmt ber okkur skylda til að taka fram að TM tryggingar hf. eru vátryggjandi bílatryggingarinnar sem Verna þróaði, selur og þjónustar. Kúturinn þinn, smellu eða skrúfu? Nú getur þú pantað gaskútinn heim með Heimkaup.is Við sækjum tóma kútinn þegar við afhendum nýja. Pantaðu kútinn þinn og nýttu orkuna í önnur mál. ...fyrir hið ljúfa líf NÝTT
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.