Sjómannablaðið Víkingur

Årgang

Sjómannablaðið Víkingur - 01.01.2020, Side 2

Sjómannablaðið Víkingur - 01.01.2020, Side 2
ÍKINGURV 1.-2. tbl. 2020· 82. árgangur · Verð í lausasölu kr. 1490 S J Ó M A N N A B L A Ð I Ð Gleðilegan Sjómannadag „Íslenskir sjómenn skilja ekki eftir veiðarfæri í botn- inum.“ Helgi Laxdal ræðir við skipstjórann Sigurð Óla Kristjánsson. „Var bara venjulegur kokkur.“ Rabbað við Sigurð Örn Baldvinsson matsvein. Sextíu ár síðan varðskipið Óðinn kom til heima- hafnar. Hafa lagt 2000 vinnustundir í að gera Óðin siglinga- hæfan á ný. Rabbað við Ingólf Kristmundsson vélstjóra. „Megum við nota byssuna.“ Forseti Íslands, herra Guðni Th. Jóhannesson, hefur orðið. Sjórinn krafðist fórna, 74 sjómenn áttu ekki aftur- kvæmt. Ólafur Ragnarsson rifjar upp Halaveðrið 1925. Andreas Wolden vann. Ljósmyndakeppni sjómanna á Norðurlöndum, úrslit, þakkir og áskorun. Stóra skipið á Clydeánni, Glenlee, heimsótt og litið við á Riverside Museum. Athugið að það er frítt á söfn í Glasgow. Mannalæti í kaupskipaheiminum. Páll Hermannsson heldur áfram að fræða okkur um gámavæðinguna og áhrif hennar. Arinbjörn hersir og Hávarður Ísfirðingur. Helgi Laxdal fjallar um fyrstu togara Íslendinga og endar á þeim sextugasta og fjórða. Stærsta skipið á leiðinni. Nýr Dettifoss lætur í haf. Sigling þýsks björgunarbáts heim til Íslands sumarið 1997. Skipstjórinn Páll Ægir Pétursson segir frá. Myndin af Jóhönnu. Hjúkrunarfræðingurinn Nanna Jónasdóttir segir af ótrúlegri lífsreynslu. 58 Krossgátan. Utan úr heimi; draugaskip og fall skipakóngs. Hilmar Snorrason segir okkur fréttir sem sjaldnast rata inn á íslenskar fréttastofur. Lausn krossgátunnar hér á undan. Fúlskeggjaðir, haugskítugir og olíublautir náðu þeir loks landi. Árni Björn Árnason segir söguna. Kallinn í brúnni er Hjálmar Sigurjónsson frá Fáskrúðsfirði. Sævar í Gröf og Bjarnhéðinn Elíasson. Gluggað í nýja bók Eyjamannsins Sigurgeirs Jónssonar. Tryggvi Gunnarsson var maðurinn, hann var allt í öllu og ef hann gleymdi sér varð Landsbankinn ekki opnaður þann daginn. Jón Þ. Þór rifjar upp sögu Tryggva. Íslendingar hafa alla tíð hrifist af kraftakörlum. Hér segir af einum slíkum, Gunnar Halldórssyni í Kirkjuvogi. Ljósmyndakeppni sjómanna á Norðurlöndum. Myndirnar í heiðurssætum. „Ekki bara bátur heldur ættardjásn.“ Þrír bræður, Egill, Halldór og Sævar Lárus Áskelssynir, gerðu upp bát sem faðir þeirra tók þátt í að smíða. Hver er saga bátsins sem bræðurnir gerðu upp? Við smeygjum okkur inn á bátasíðuna, aba.is, og finnum svarið. Við berum okkur illa undan seinasta vetri sem var þó mildur ef miðað er við veturinn 1881. Frívaktin. Þar segir af þjóðskáldinu séra Matthíasi Jochumssyni. Þegar Bjarni Thorarensen, skáld og amtmaður, sá sitt óvænna og hætti að yrkja. Speki landans í hnotskurn. Sjómenn og aðrir lesendur Víkings. Sendið okkur línu um efni blaðsins, gagnrýni eða hrós, tillögur um efnisþætti og hugmyndir um viðtöl við áhugaverða sjómenn, jafnt farmenn sem hina er draga fisk úr sjó. Hjálpið okkur að halda úti þættinum „Raddir af sjónum“. Netjið á jonhjalta@simnet.is Forsíðumyndina tók Jón Kr. Friðgeirs- son árið 2014 af Lagarfossi nýjum á Íslandi. 4 18 20 22 30 Útgefandi: Völuspá útgáfa, Afgreiðsla og áskrift: 862 6515 / netfang: jonhjalta@simnet.is Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Jón Hjaltason, sími 862 6515, netfang: jonhjalta@simnet.is Byggðavegi 101b, 600 Akureyri. Auglýsingastjóri: Katrín Laufey Rúnarsdóttir, sími 856 4250 / netfang: katalaufey@gmail.com Ritnefnd: Árni Bjarnason, Hilmar Snorrason og Jón Hjaltason. Prentvinnsla: Ásprent. Aðstandendur Sjómannablaðsins Víkings: Félag skipstjórnarmanna, Skipstjóra- og stýrimannafélögin Verðandi, og Vísir. Sjómannablaðið Víkingur kemur út fjórum sinnum á ári og er dreift til allra félagsmanna ofangreindra félaga. ISSN 1021-7231 Efnis- 16 14 34 38 44 50 53 56 58 60 69 74 78 82 67 63 64 85 87 88 92 94

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.