Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.01.2020, Blaðsíða 73

Sjómannablaðið Víkingur - 01.01.2020, Blaðsíða 73
á Íslandi, það nefndist Mikadó og fólst í því að pikka upp tréprjóna án þess að hreyfa aðra. Þetta haust spiluðum við Bjarnhéðinn Míkadó af miklu kappi, nær daglega. Þegar ég var búinn að kenna í rúman mánuð ákvað ég að skreppa til Reykja- víkur að skemmta mér og sagði Bjarn- héðni frá þeirri fyrirætlan minni. Ég var nýbúinn að fá útborgað og hugði gott til glóðarinnar að líta á gleðilífið í höfuð- borginni. Svo er það í hádeginu á föstudegi, daginn áður en ég ætlaði mér að fara til Reykjavíkur, að síminn hringir. Og þegar ég svara þá er á hinum endanum maður sem segist vera Jóhannes Gíslason, starfs- maður bæjarfógeta í Vestmannaeyjum. „Þú skuldar hér talsvert af opinberum gjöldum,“ segir Jóhannes. „Mér sýnist þetta vera um 50 þúsundir.“ Ég sagði það rétt vera en ég hefði einmitt í fyrri viku farið á fund Frey- móðs fógeta og samið við hann um að greiða þau gjöld með jöfnum greiðslum. „Ég er hræddur um að það bara gangi ekki,“ segir Jóhannes. „Það er komin krafa um að greiða þessi gjöld nú þegar.“ „En hvað með þetta sem ég talaði um við hann Freymóð,“ segi ég. „Stendur það ekki lengur?“ „Nei, hann Freymóður hefur enga heimild til að semja um svona lagað,“ segir Jóhannes. „Og þetta verður að borgast núna fyrir lokun í dag, annars verður þetta sett í lögfræðiinnheimtu.“ Það þyrmdi yfir mig þarna við símann og ég sá að Reykjavíkurferðin sem ég hafði hlakkað sem mest til, væri farin fyrir bí og ég yrði peningalítill næstu vikurnar. Í bræði minni og algerri upp- gjöf hreytti ég út úr mér: „Nú, ég verð þá víst að koma í dag og borga þetta.“ „Já, það væri gott,“ var þá sagt á hin- um endanum. „Og hafðu Míkadóið með þér.“ Sjómannablaðið Víkingur – 73 Vatnagarðar 16, Reykjavík, s. 568 6625, velarehf.is Við látum dæluna ganga • Dælur • Dæluviðgerðir • Ásþétti • Rafmótorar • Vélavarahlutir Viðgerðir • Tæringarvarnir Keramikhúðun Fyrir Eftir Hvaleyrarbraut 27 220 Hafnarfirði Sími: 564 3338
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.