Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.01.2020, Blaðsíða 45

Sjómannablaðið Víkingur - 01.01.2020, Blaðsíða 45
NK-75. Hlutafélagið Helgafell í Reykjavík (Skúli Thorarensen) keypti skipið 29. júlí 1939 og nefndi Helgafell RE-280. Hlutafélagið Hrímfaxi í Reykjavík og Hlutafélagið Sviði í Hafnarfirði keyptu skipið 15. júní 1945 og nefndu Skinn- faxa GK-3. Selt til Færeyja í ágúst 1947, þar nefnt Miðafell FD 69. Seldur í brota- járn til Antwerpen, Belgíu og rifinn þar í október árið 1951. – 60 – Sextugasti togarinn í eigu Íslendinga, Karlsefni RE-24, skráður hér á landi 21. febrúar 1925, smíðaður hjá Ferguson Shipbuilders Ltd., Glasgow Skotlandi árið 1918, fyrir breska flotann og nefnd- ur John Dutton LO 514. Lengd 41,97 m., breidd 7,01 m., dýpt 3,78 m., brl. 323. Knúinn 600 hö. gufuvél. Í desember 1924, keypti Geir & Th. Thorsteinsson í Reykjavík skipið og nefndi, Karlsefni RE-24. Skipstjóri, Guð- mundur Sveinsson. Skráður eigandi 1. september 1941, hlutafélagið Karlsefni Reykjavík. Selt P/F Garðari í Vogi í Fær- eyjum 1946, nefnt Beinisvar TG 785. Seldur í brotajárn til Odense í Danmörku og rifinn í desember árið 1956. – 61 – Sextugasti- og fyrsti togarinn í eigu Ís- lendinga, Clementína ÍS 450, skráður hér á landi 31. mars 1925, smíðaður í Middlesborough á Englandi árið 1913. Lengd 48,16 m., breidd 7,68 m., dýpt 4,40 m., 416,27 brl. Knúinn 700 hö. gufuvél. Proppé bræður á Þingeyri kaupa tog- arann frá Frakklandi árið 1925 og nefna Clementínu ÍS-450. Undir frönskum fána bar skipið nafnið, La Roseta og Notre Dam de la Mere. Árinu 1926 fær skipið nafnið Barðinn, en heldur skráningar- stöfunum, ÍS-450. Í október 1927, kaup- ir h/f Heimir, Reykjavík skipið sem held- ur nafninu en fær skráningarstafina RE-274. Strandaði á skerinu Þjóti út af Akranesi, 21. ágúst 1931. Áhöfnin, 10 menn bjargaðist á land en skipið eyði- lagðist á strandstað. – 62 – Sextugasti- og annar togarinn í eigu Ís- lendinga, Hafsteinn ÍS-449, skráður hér á landi 31. mars 1925, smíðaður hjá Cochrane & Sons Ltd., Selby Englandi 1919, fyrir breska flotann, nefndur Michael Mcdonald. Lengd 42,08 m., breidd 7,22 m., dýpt 3,86 m., 313 brl., knúinn 600 hö. gufuvél. Hudson Brothers Ltd. í Hull, kaupir skipið á sama ári og nefnir Kanuck H 123. Á árinu 1925 kaupir h/f Græðir á Flateyri skipið og nefnir Hafstein ÍS-449. Ver GK-3 . Karlsefni RE-24. Clementína ÍS-450. Karlsefni RE-24 við Höepfnersbryggju á Akureyri á 4. áratugnum. Sjómannablaðið Víkingur – 45
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.