Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.01.2020, Blaðsíða 95

Sjómannablaðið Víkingur - 01.01.2020, Blaðsíða 95
Sjómannablaðið Víkingur – 95 Svo veit ég ekki hver sagði þetta en stend í þeirri trú að það hafi verið Íslendingur. Kannski geta lesendur leyst gátuna fyrir mig: „Ekkert starf getur verið mannlegum anda samboðnara en að höndla sannleikann.“  „Já, það má segja, þetta er mannskæð styrjöld.“ Haft eftir ónefndum Íslendingi sem tók þátt í fyrri heimsstyrjöldinni er hann gægðist upp úr skotgröf sinni og rigndi þá sprengikúlum sem þéttast allt umhverfis.  „Hverjum endanum á ég að trúa?“ Gamall sveitamaður, þar sem hann stóð andspænis hundi er fitjaði upp á trýnið og yggldi sig en dillaði skottinu um leið mjög vinalega.  „Læri mennirnir að skilja, þá læra þeir síðar að fyrirgefa og elska. Skilningurinn er jafn nauðsynlegur fyrir mannssálina, til þess að nokkuð gott geti þróast í henni, eins og plægingin er fyrir ak- urinn.“ Sigurður Nordal  „Það fyrirfinnst ekki svo lítil spýta að honum takist ekki að búa til úr henni axarskaft.“ Sagt um klaufskan stjórnmálamann .  „Það eru álíka miklar líkur til þess að úr ófriði verði ekki eins og það að drukkinn maður hætti við að taka upp flösku.“ Eggert M. Laxdal listmálari aðspurður sumarið 1939 hvort drægi til heimsstyrjaldar.  „Nú er mein að magaleysinu.“ Matmaður, búinn að borða yfir sig en hafði enn gnægð matar fyrir framan sig.  „Ég vil heldur fást við tíu þjófa á Skagaströnd en einn djöful í Miðfirði.“ Bogi Brynjólfsson sem var um skeið sýslumaður Húnvetninga.  „Nú er ekki langt síðan að þú, blessaður herrann, reiðst einni ösnu inn í Jerúsalem. Taktu nú þessa þína voluðu ösnu, Kristínu Ketilsdóttur, sem hér liggur dauðveik inni í bænum og ríddu henni inn í þá himnesku Jerúsalem.“ Prestur á Munkaþverá á stólnum þegar hann á pálmasunnudag bað fyrir sjúkri vinnukonu sinni.  „Ég er orðinn löngu leiður á helvítis tittlingatístinu í honum Guð- mundi.“ Einar Benediktsson um Guðmund Guðmundsson skáld.  „Það versta við rónana er að þeir koma óorði á brennivínið.“ Árni Pálsson.  „Varla, ef hún er iðkuð eingöngu.“ Ýmsum hefur verið eignuð þessi setning en sennilegast verður að telja að hún sé runnin undan rifjum séra Jóns Steffensens prófasts þegar hann svaraði spurningunni um hvort kynvilla væri ættgeng.  „Nú bið ég þig um náð, Drottinn. Um speki bið ég þig ekki, af henni hef ég nóg.“ Andlátsorð Sölva Helgasonar. Og mundu að þú mátt alls ekki slökkva þegar þú ferð að sofa! Breskir hermenn í fyrra stríði sem varð sannarlega mannskætt eins og Ís- lendingurinn í skotgröfinni ályktaði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.