Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.01.2020, Blaðsíða 46

Sjómannablaðið Víkingur - 01.01.2020, Blaðsíða 46
Árið 1935 er skráður eigandi skipsins Gnótt h/f á Flateyri. Seldur árið 1938 Gnótt h/f Grundarfirði. Seldur 1939 h/f Mars í Hafnarfirði, heldur nafninu en fær skráningarstafina RE-156. Seldur í júlí 1944 Einari Einarssyni í Grindavík, sama nafn en nýir skráningarstafir, GK-363. Í október sama ár verður Ólafur E. Einars- son h/f í Keflavík eigandi skipsins. Selt h/f Vestra í Reykjavík árið 1945. Selt 1948 Dieselskipi h/f í Reykjavík. Selt sama dag Selvik p/f í Saurvogi í Færeyj- um, nefnt Havstein VA-16. Seldur í brotajárn til Danmerkur árið 1955, rifinn í Odense sama ár. – 63 – Sextugasti- og þriðji togarinn í eigu Ís- lendinga, Skúli fógeti RE-144, skráður hér á landi 25. júní 1925, smíðaður hjá Cook Welton & Gemmell Ltd, Beverley Englandi 1920 fyrir h/f Alliance Reykja- vík. Lengd 41,45 m., breidd 7,44 m., dýpt 4,24 m., 348,14 brl., knúinn 600 hö. gufuvél. Skipstjóri, Gísli Þorsteins- son. Skipið strandaði fyrir vestan Staðar- hverfi í Grindavík 10. apríl 1933. Af 37 manna áhöfn fórust 13 en björgunarsveit SVFÍ í Grindavík bjargaði 24 mönnum á land. Aðfaranótt mánudags laust eftir miðnætti strandaði tog- arinn Skúli fógeti skammt vestan við Staðarhverfi í Grinda- vík, rjett austan við vík þá, sem nefnd er Albogi. Veður var dimmt af hríð og suðaustan strekkingur. Skipið var á heimleið frá Selvogsbanka. Skipið fylltist brátt af sjó, seig niður að aftanverðu út af skerinu um 20 mínútum eftir að það strandaði. Þá voru 23 menn af skipshöfninni á hvalbaknum, 12 á stjórnpalli en tveir höfðu klifrað upp í fremri reiðann. Skömmu eftir að togarinn seig niður, fóru ólög yfir stjórn- pallinn, svo þeir sem voru í fremri reiðanum sáu, að stýris- húsið fór við og við alveg í kaf. Þrír skipverja komust af stjórnpallinum fram á hvalbak- inn. En sjór skolaði hinum brátt út. Slysavarnadeild Grinda- víkur kom á strandstaðinn í dögun, eftir nokkra leit að skipinu. Þá voru 22 menn á hvalbaknum, en tveir í fremri reið- anum. Hafið úr flæðarmáli þá um 100 faðma. Með línu- byssu tókst brátt að koma taug út á hvalbakinn. Og björg- un tókst greiðlega úr því Neyðarkall Klukkan 40 min. yfir 12 á mánudagsnótt heyrði loftskeyta- stöðin; hjer neyðarkall frá togaranum Skúla fógeta. Er stöðin hafði fengið samband við togarann fékk hún að vita, að hann væri strandaður í Grindavík, milli Járngerðar- staða og Staðarhverfis Sagt var, að stórt gat væri komið á skipið. Jeljaveður var á, og lofttruflanir miklar. svo erfitt var um það leyti að heyra loftskeyti. En eitthvað hafði dregið úr truflunum rjett í þeim svifum, sem togarinn sendi neyðarkall sitt. Loftskeytastöðin sendi samstundis út skeyti til veiðiskipa á Selvogsbanka um slys þetta, með til- mælum um aðstoð. Það var togarinn Haukanes sem fyrstur varð til svars. Hann var að veiðum á bankanum. Hann fór þegar áleiðis til strandstaðarins. Loftskeytastöðin gerði Slysavarnafjelaginu þegar aðvart. Reyndi Slysavarnafjelag- ið síðan að ná talsambandi við Grindavík. En það tókst ekki. Tilkynning um slysið heyrist með veðurfregnum til Grindavíkur Loftskeytastöðin sendir út talskeyti kl. 1:45 mín. á hverri nóttu um veðurspá Veðurstofunnar. Með veðurskeytunum í þetta sinn sendi Loftskeytastöðin út fregnina um strand Skúla fógeta. Stöðvarstjórinn í Grindavík þurfti, vegna róðra, að vita um veðurspána að þessu sinni. Hann reis því úr rekkju, opnaði útvarp sitt á tilteknum tíma og heyrði- fregnina. Slysavarnaliðið kallað saman Nú er slysavarnadeildin í Grindavík kölluð saman og býr sig til ferðar í skyndi, með björgunartæki sín, línubyssu, björgunarhringi og annað. Formaður slysavarnadeildar- innar þar er Einar Einarsson í Krosshúsum. Tækin tóku þeir með sjer á bíl. Það mun hafa verið um kl. 3 um, nóttina sem björg- unarliðið lagði af stað úr Járngerðarstaðahverfinu. En sak- ir dimmviðris og náttmyrkurs tókst ekki að finna togarann fyrri en er fór að birta af degi, eða kl. að ganga sex um morguninn. Þá voru 22 menn á hvalbaknum, en 2 í fremri reiðanum. Var nú skotið úr línubyssu út í hvalbak togarans er upp úr stóð. Hitti skyttan hvalbakinn í öðru skoti. En Frásögn Morgunblaðsins af Strandi Skúla fógeta við Grindavík Hafsteinn ÍS-449. Skúli fógeti RE-144. 46 – Sjómannablaðið Víkingur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.