Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.01.2020, Blaðsíða 51

Sjómannablaðið Víkingur - 01.01.2020, Blaðsíða 51
Sjómannablaðið Víkingur – 51 og þróun á skipaflota Eimskips. Við höfum einnig náð sam- komulagi við Royal Arctic Line sem byggir á okkar langvarandi tengslum og samstarfi allt frá árinu 1993.“ „Vel búið að öllu leyti“ Erum við þá að nálgast aftur ferðalag sexmenninganna yfir hálf- an hnöttinn í mars síðastliðnum. Erindi þeirra var nefnilega að prufusigla nýjum Dettifossi. Sá eldri var þá orðinn Laxfoss. Bragi Björgvinsson skipstjóri var einn sexmenninganna er fóru utan en hann hefur verið hjá Eimskip í 35 ár og marga fjöruna sopið. Eftir reynslusiglingar sagði Bragi: „Nýja skipið er vel búið að öllu leyti og auðvitað miklu stærra en gömlu skipin okkar. Skipið er hærra á sjónum svo það verður gaman að sjá hvernig það reynist í Atlantshafinu.“ Mánuði síðar fór svo annar hópur frá Eimskip, alls ellefu manns, að sækja Dettifoss. Það voru því alls sautján Íslendingar Kóvíd-varðir yfirmenn á Dettifossi, stoltir yfir nýju skipi. Nokkur röskun hefur orðið á afhendingu skipanna. Brúarfoss átti að afhendast fyrstur, síðan Tukuma Artica og Dettifoss að reka lestina. Bilun í ásrafal Brúarfoss setti hins vegar strik í reikninginn. Tukuma Arctica kom nýlega til Reykjavíkur, Dettifoss er á leiðinni en eins og kemur fram í greininni bíður Brúarfoss síns tíma. Þess má geta að flest skip Royal Arctic Line eru skráð undir dönskum fána eins og glöggir lesendur Víkings sjá að er reyndin með Tukuma Arctica. Hilmar Snorrason tók myndina 13. apríl síðastliðinn en þá kom skipið til Reykjavíkur í jómfrúarferð sinni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.