Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.01.2020, Blaðsíða 88

Sjómannablaðið Víkingur - 01.01.2020, Blaðsíða 88
88 – Sjómannablaðið Víkingur Við höfum borið okkur illa undan seinasta vetri, hann verið kaldur, illviðrasamur og fram úr hófi lang- ur. Ég ætla ekki að halda því fram að þetta séu staðhæfulausar umkvartanir kynslóðar sem mulið hefur verið undir og sem fyrir vikið þolir illa ágjöf. Nei, alls ekki. En – veturinn hefði getað verið verri, já mun verri. Því til sönnunar skulum við fletta upp í dagbók Björns Jónssonar sem var ritstjóri norður á Akureyri og gaf út blaðið Norðanfara. Grímseyingar sjá ekkert nema ís Það er komið haust. Árið er 1880. Björn ritstjóri er að safna í sarpinn fyrir vetur- inn: „Lokið við slátur og sviðasultu og því komið í súrt til geymslu og eyðslu yfir veturinn lofi Guð mönnum að lifa.“ Í nóvember eru margir í kaupstað „og mikill drykkjumannasollur og ólæti.“ Veturinn er ekki enn genginn í garð fyrir alvöru. Þó snjóar og þegar kemur fram í desember verður músagangur svo mikill að menn vita ekki sitt rjúkandi ráð. Veturinn vers t i Kaldbakur í maí 2020. Við getum vart ímyndað okkur þá kuldatíð sem umbreytti firðinum í eina ísbreiðu, manngenga utan frá Siglufirði og Grenivík og inn á Akureyri. Þetta gerði þó kuldaboli árið 1881. Mynd: Þorgeir Baldursson Þau eru annars ófá kuldaárin í sögu lands og þjóðar. Þessi mynd er tekin 12. júní 1915 en þá var slíkur ís á Eyjafirði að skip komust ekki leiðar sinnar og bryggjur brotnuðu. Mynd: Hallgrímur Einarsson / póstkort
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.